Fara í efni

Fréttir

Food and Fun 2015 á VOX

Það var mikið um dýrðir hjá okkur á Food and Fun. Við fengum til okkar Hussein Mustapha yfirkokk á Mielcke & Hurtigkarl í Kaupmannahöfn. Matseðillinn var spennandi og hér leyfum við ykkur að kíkja á bakvið tjöldin.
Lesa meira

Sumar og sól á VOX

Sumarið er loksins komið og kokkarnir á VOX eru komnir í sumarskapið. Af því tilefni bjóðum við árstíðarmatseðilinn okkar með sumar áherslu þar sem við nýtum ferskasta hráefnið sem völ er á.
Lesa meira

Indverskir dagar á VOX 12. - 17. maí

Vikuna 12. - 17. maí verður hádegishlaðborð og brunch um helgar með skemmtilegu indversku ívafi. Meistarakokkar okkar ásamt George K George meistarakokki frá Kerala sem kallað er land guðanna á Indlandi, munu skapa indverska matarstemmningu sem bragðlaukarnir fá svo sannarlega að njóta góðs af.
Lesa meira

Bættu smá bragði af London í líf þitt

Agnar Sverrisson meistarakokkur og eigandi Texture í London ætlar að elda ofan í gesti VOX á London dögum 4. og 5. apríl
Lesa meira

Matreiðslunemi VOX í fyrsta sæti á Íslandsmóti

Við á VOX segjum stolt frá því að Karl Óskar Smárason matreiðslunemi á VOX Restaurant sigraði á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór um sl. helgi.
Lesa meira

VOX sigraði á Food & Fun

Sven Erik Renaa hjá okkur á VOX Restaurant hefur verið valinn Food & Fun kokkur ársins 2014. Við erum stolt af þessum árangri og óskum honum innilega til hamingju! Food & Fun matseðillinn á VOX verður framlengdur til sunnudagsins 9. mars nk. Nælið ykkur í borð með því að panta hér á vefnum eða í síma 444-5050.
Lesa meira

Food and Fun á VOX 2014

Food and Fun hátíðin sem er haldin ár hvert verður að þessu sinni dagana 26. febrúar - 2. mars. VOX mun eins og endra nær taka þátt í hátíðinni og verður gestakokkurinn enginn annar en Sven Erik Renaa frá Noregi
Lesa meira

Okkar fólk sigursælt á Íslandsmeistaramóti barþjóna

Guðmundur Sigtryggsson barþjónn á VOX sigraði á Íslandsmeistaramóti barþjóna sem fór fram í gær 17. febrúar. Einnig sigraði hann í Reykjavik Cocktail weekend keppninni með besta drykkinn. Þá sigraði Elna María Tómasdóttir keppni í faglegum vinnubrögðum.
Lesa meira

Reykjavík Cocktail Weekend

Guðmundur Sigtryggsson er fjórfaldur Íslandsmeistari barþjóna og sá fyrsti sem nær þeim heiðri hér á landi. Guðmundur lagar kokteila á VOX Bar á Hilton Reykjavík Nordica og hefur titil að verja um helgina þegar Íslandsmeistaramótið fer fram í 50 ára afmæliskeppni Barþjónaklúbbs Íslands.
Lesa meira

Nýr matseðill á VOX

Byrjum nýja árið á nýjum og ferskum matseðli. Hlökkum til að taka á móti ykkur.
Lesa meira