Fara í efni

Búrgundardagar 2023

Einstök matar og vínupplifun daganna 8 - 26 Mars, þar sem mismunandi Vín frá Búrgúndarhéraðinu í Frakklandi eru pöruð saman með 3ja rétta matseðli og lystauka.

Lystauki

Froskalöpp & ostra
Gratineruð ostra & froskalöpp á la Aioli

Laroche Chablis

Forréttur

Sandhverfa en Crépine
Léttgerjað hnúðkál, söltuð stikilsber, fáfnisgras olía & blanquette-sósa

Louis Latour Meursault 1er Cru Château de Blagny

Aðalréttur

Entrecôte á la Bourguignon
Brasseraður uxahali, beikon, perlulaukur, sveppir,
Aligot með Crottin de Chèvre & Bourguignon-sósa

Joseph Drouhin Clos des Mouches

Bættu við vetrartrufflum - 1.000.-

Eftirréttur

Vanillu & Sólberjaparfait
Perur Dijonnaise, sólber, sykraður appelsínubörkur & Crème de Cassis

Kir Royal

Verð á mann: 12.900,- án vínpörunar
Verð á mann: 25.800,- með vínpörun

Smelltu hér til að bóka borð