Food and Fun - 1. - 5. mars 2017

Food and Fun at VOXÍ ár fáum viđ til okkar sćnska meistarakokkinn Marcus Jernmark. Marcus fann ástríđuna á matarlistinni ungur ađ aldri í Gautaborg og menntađi sig viđ virtustu veitingaskóla Svíţjóđar. Hann hefur víđa komiđ viđ svo sem á fimm stjörnu hótelinu Salzburger Hof í Austurríki og sem yfirkokkur hjá sendiherra Svíţjóđar í New York ţar sem hann kokkađi á skandinavíska vísu fyrir stórstjörnur, kóngafólk, pólitíkusa og Nóbelsverđlaunahafa. Ćvintýrin í New York héldu áfram og tók Marcus viđ sem yfirkokkur á ţriggja stjörnu Restaurant Aquavit. Áriđ 2014 sneri Marcus heim til Svíţjóđar og er yfirkokkur á tveggja stjörnu Michelin stađnum Restaurant Frantzén í Stokkhólmi. 

Bókađu borđ hiđ fyrsta hér eđa í síma 444 5050.Food and Fun at VOX
Síđasta ár komust fćrri ađ en vildu. 

Matseđillinn 

Stökkt smokkfiskblek, ostakrem & hrogn frá Kalix

Íslensk hörpuskel, tortellini, ćtiţystlar & brúnađ smjör

Létteldađur ţorskur & leturhumar

Kolađ lamb, myrkill, bjarnalaukur & kremađ ţang

Bókhveiti pönnukaka, PX sýróp & vetrar jarđsveppir

Verđ kr. 8.900 á mann.

Vínţjónn VOX hefur sérvaliđ vín međ hverjum rétt - Verđ kr. 17.800 međ vínpörun

 *** Nýir og spennandi drykkir á sértilbođi yfir hátíđina, ađeins 1.700kr. drykkurinn ***

VOX Restaurant

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is