FOOD & FUN

VOX Brasserie kynnir međ stolti gestakokkinn Laetitia Bret, sem heiđrar okkur međ nćrveru sinni og hćfileikum yfir Food & Fun hátíđina, dagana 4. - 8. mars.


Laetitia Bret er fćdd og uppalin í París, borg ástarinnar og hjarta franskrar matarmenningar.

Laetitia er sannkallađur „parísarkokkur“ og hefur lifađ og starfađ í París alla sína ćvi. Áriđ 2005 útskrifađist hún úr hinum frćga og margrómađa veitingaskóla Ferrandi og hóf feril sinn sem í franskri matargerđ á Michelin stöđum eins og Le Ritz og Le Carré des Feuillants.

Ađeins 29 ára gömul tók hún stöđu yfirmatreiđslumanns á frćgum bistróstađ París, Le Bistral. Ţar myndađi hún sér nýja stefnu međ áherslu á meiri nánd viđ gestina og meira frelsi í sköpun rétta og seđla.

Áriđ 2014 opnađi hún sinn fyrsta veitingastađ, Esquisse, í Montmartre hverfi Parísar međ manninum sínum, Thomas Meunier, sérfrćđingi í náttúrulegum vínum.

Matarstíll hennar einkennist af klassískum og hefđbundnum bistró stíl en ţó međ nútímalegu ívafi ţar sem matargestum er komiđ á óvart. Hún vinnur međ ferskustu afurđir hverrar árstíđar, sćkir hráefnin í nćrsveitir og leggur áherslu á ađ matarsóun sé í lágmarki.

Hjónin opnuđu nýjan stađ áriđ 2019, Sanguine, sem fylgir sömu straumum og ţeirra fyrri stađur.

Ţađ er sannkallađur heiđur ađ fá Laetitiu til okkar á Food & Fun og hlökkum viđ til ađ deila hćfileikum hennar og brögđum međ gestum okkar.

Food & Fun verđur haldin dagana 4. – 8. mars og er ţetta sautjánda áriđ í röđ sem VOX tekur ţátt í ţessari frábćru hátíđ.

Viđ ráđleggjum gestum okkar ađ bóka borđ í tćka tíđ í síma 444-5050 eđa međ ţví ađ smella hér fyrir neđan.

Allir ţeir sem koma í Food & Fun seđil á VOX Brasserie fá gefins vikuađgang í Hilton Reykjavík Spa í tilefni hátíđarinnar.

Smelltu til ađ bóka borđ 

 


 


Food & Fun seđill VOX

Grafin hörpuskel, grćnt jurtakrem, pikklađ ţang, Vierge sósa, rúg krisp og lakkrísjurtir
~
Eggja-maísbrauđ, karamelađur laukur, Tindur-ostafrođa, súrur og salatfífill
~
Bleikja, rauđrófuseyđi, reyktar gular og rauđar beđur, hráar randabeđur, sítrus sulta
~
Grísa krókettur, svertur hvítlaukur, pikklađ grćnmeti, kartöflumauk og hvönn
~
   Tarte á la Créme, hvítt súkkulađi og ólífuoliu ganache, kandís engifer, hrásykursýróp og birki ís   

8.900 kr.

 


Food & Fun VEGAN seđill

Salt-urt, grćnt jurtakrem, pikklađ ţang, Vierge sósa, rúg krisp og lakkrísjurtir
~
Vegan brauđ, karmelađur laukur, súrur og salatfífill
~
  Rauđrófur á fjóra vegu: rauđrófuseyđi, reyktar gular og rauđar beđur, hráar randabeđur, sítrus sulta  
~
Pomme Pont Neuf, svertur hvítlaukur, pikklađ grćnmeti, kartöflumauk og hvönn
~
Ávaxta salat, ólífu dressing & krapís

8.900 kr.

 

Ţetta áriđ bjóđum viđ ekki hefđbundna vínpörun heldur fá gestir ađ smakka
og velja vín sem ţeir kjósa ađ hafa međ ađalrétti (wine flight)

Vínpakki er seldur sér: 8.900 kr.

Viđ ráđleggjum gestum okkar ađ bóka borđ í tćka tíđ
í síma 444-5050 eđa međ ţví ađ smella hér fyrir neđan.

Smelltu til ađ bóka borđ

Vinsamlegast athugiđ ađ á međan Food & Fun hátíđinni stendur bjóđum viđ eingöngu fjögurra rétta Food & Fun seđil eftir kl. 18 í veitingasal VOX. Hćgt er ađ panta mat af VOX Classic seđli til ađ njóta á bar svćđi VOX.

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy