Fara í efni

Jólin á VOX og Hilton

Verið velkomin á VOX Brasserie á aðventunni. Hvort sem tilefnið er huggulegur brunch með fjölskyldunni, hátíðleg skemmtun með vinnufélögunum eða ljúft jólahádegisdeit þá hentar VOX við öll tilefni, stór eða smá.

Jólaseðill | Jólahádegi | Jólabröns
Jólaboð í Home | Jólahlaðborð í hátíðarsal


Jólamatseðill til að deila á VOX

Við kynnum til leiks Jólamatseðill til að deila á VOX Brasserie sem verður í boði alla daga frá 23. nóvemer og fram að jólum.

Jólaseðill 

Forréttir

Norrænt skurðerí
Gæsabringa, grafinn lax, ostar, súrar gúrkur og rúgbrauð

Rjómalöguð fiskisúpa
með sérríkeim, borin fram með saffranmauki

Aðalréttir

Steikt andalæri
Epli, sveskjur og portvínssósa

Lax en croute
Lax með dillsósu, vafinn inn í laufabrauð


Eftirréttir

Tiramisu með norrænu jólaglögg ívafi

Piparköku-panna cotta með hátíðarkryddi og jólaberjasultu

Risalamande með kirsuberjasósu

13.900 á mann

 


Jólabröns

Jólabröns á Hilton hefur heldur betur fest sig í sessi sem hluti af undirbúningi jólanna hjá fjölmörgum, jafnt fjölskyldum, fyrirtækjum sem vinahópum.
Jólabröns hefst 18.nóvember og er í boði allar helgar og á rauðum dögum til 31.desember.

Verð:
Fullorðnir 7.900,-
Börn 5 ára til og með 11 ára 5.900,-
Börn 4 ára og yngri gjaldfrjálst með fullorðnum

FORRÉTTIR
Síld: Karrísíld, jólasíld
Blandað skelfisksalat
Grafinn lax með sinnepssósu að hætti hússins
Reyktur lax og piparrótarsósa
Hreindýra-pâté með sultuðum bláberjum
Avókadósalat með bragðmikilli chili-dressingu,
stökkum hrísgrjónum og hvítlauksbrauðskruðeríi (V)

SUSHI
Okkar rómaða sushi og tilheyrandi meðlæti
(hefðbundið og vegan)

KALDIR AÐALRÉTTIR
Hamborgarhryggur með sinnepsgljáa
Kalkúnabringa, steikt með salvíu, lauk og eplum
Hangikjöt og uppstúf

VEGAN
Svartbaunabuff á steiktu jólasalati og chimichurri
Rjómalagað blómkáls-panna cotta, borið
fram með bragðmiklu villisveppa-ragout,
brauðteningum og sveppa-dashi
Bakaðar kartöflur og rótargræmeti 

MEÐLÆTI

Waldorf-salat
Ferskt salat
Tómatar, fetaostur og sultaður rauðlaukur
Rauðrófusalat með kryddjurtum
Sætkartöflusalat með ristuðum hnetum
Heimalagað rauðkál með appelsínu og kanil
Ostagljáðar kartöflur með beikoni og steinselju
Sykurbrúnaðar kartöflur

HEITIR RÉTTIR
Lambalæri með blóðbergi og hvítlauk
Grísapurusteik að dönskum hætti
Bökuð lifrarkæfa með beikoni og sveppum
Rauðspretta, remúlaði og steiktur laukur
Portvínssoðsósa
Villisveppasósa
EFTIRRÉTTIR
Risalamande með kirsuberjum
Sérrítriffli
Créme brûlée
Frönsk súkkulaðikaka
Eplabaka (V)
Hindberjamús (V)
Blandaðir sætir bitar 


Við mælum með að bóka jólabrönsinn í tíma því oft komast færri að en vilja.
Hægt er að bóka borð hjá okkur 11:30, 12:00, 13:30 & 14:00

Bóka Jólabrunch


Hádegis jólahlaðborð

Frá 20. nóvember setjum við hið sívinsæla hádegisverðarhlaðborð VOX í jólabúning og kjörið að bóka hópinn þinn í notalega upphitun fyrir jólahátíðina.
Hádegis jólahlaðborðið er í boði alla virka daga til 29.desember.

Verð:
Fullorðnir 6.900,-
Börn 5 ára til og með 11 ára 4.900,-
Börn 4 ára og yngri gjaldfrjálst með fullorðnum

Hægt er að bóka borð hjá okkur 11:30, 12:00 & 13:30

Bóka Jólahádegi


Jólaboð í Home

Home Vox Home er einstakt viðburðarými á Hilton þar sem möguleiki er fyrir stóra sem smáa hópa að bóka stakar borðstofur í einstöku umhverfi. Vox Home samanstendur af þrem borðstofum sem taka hver um sig frá 14-26 manns. Boðið er upp á Jólaboð í Home öll föstudags og laugardagskvöld frá 17 nóvember fram til Jóla.

Smelltu hér til að lesa meira um Jólaboð

Nánarri upplýsingar og bókanir: meetings@icehotels.is


Jólahlaðborð, skemmtun og dansleikur á Hilton


Hilton Reykjavík Nordica býður gestum sínum í einstaka upplifun. Viðburðurinn samanstendur af ævintýralegri umgjörð; sannkölluðu jólalandi þar sem gestir njóta þess besta sem matreiðslumeistarar VOX hafa upp á bjóða. Við bjóðum lifandi matarstöðvar þar sem gestir geta notið þess að spjalla við kokkana og fræðast um þá fjölmörgu rétti sem boðið er upp á. Lifandi jólatónlist yfir borðhaldi og í lok kvölds sláum við upp alvöru dansleik með hljómsveitinni Bandmenn. Verð: 17.900 kr. á mann. Athugið að einnig er boðið upp á jólahlaðborð í sér sölum og geta gestir þá farið á dansleik í aðalsalnum að loknu borðhaldi. 

Smelltu hér til að lesa meira um Jólahlaðborð

 

Fjölbreyttar jólastundir á VOX

Viltu halda jólaboð, hafa jólalegan fund, ertu í partýstuði eða ertu að leita að gæðastund? 

Þú færð nánari upplýsingar í síma 444-5058 eða með tölvupósti á netfangið á vox@vox.is