Gleđileg hátíđ á VOX 2019

Jólabröns

Jólabröns á Hilton hefur heldur betur fest sig í sessi sem hluti af undirbúningi jólanna hjá fjölmörgum, jafnt fjölskyldum, fyrirtćkjum sem vinahópum. Jólabröns hefst 16. nóvember og er í bođi allar helgar fram ađ jólum og á rauđum dögum.

Verđ: 5.550 kr. á mann.
Hálft verđ fyrir börn 6-12 ára og ekkert gjald fyrir 0-5 ára.
Bókađu jólabrönsinn í tíma ţví jafnan komast fćrri ađ en vilja.

Hádegis jólahlađborđ

Frá 18. nóvember setjum viđ hiđ sívinsćla hádegisverđarhlađborđ VOX í jólabúning. Nú er kjöriđ ađ bóka hópinn ţinn í notalega upphitun fyrir jólahátíđina.

Verđ: 5.200 kr. á mann. Hálft verđ fyrir börn 6-12 ára og ekkert gjald fyrir 0-5 ára.

Fjölskyldubröns

Í ár verđur einnig bođiđ upp á sérstakan hátíđarbröns fyrir fjölskyldur. Fjölskyldubrönsinn verđur framreiddur í ađal veislusal hótelsins ţann 8. desember. Jólasveinar mćta í heimsókn, skemmta börnum og gefa glađning. Ađgöngumiđar eru seldir í forsölu.

SMELLTU HÉR TIL AĐ BÓKA BORĐ Í FJÖLSKYLDUBRÖNS

Jólahlađborđ, skemmtun og dansleikur á Hilton Hilton

Reykjavík Nordica býđur gestum sínum upp á einstaka upplifun. Viđburđurinn samanstendur af ćvintýralegri umgjörđ; sannkölluđu jólalandi ţar sem gestir njóta ţess besta sem matreiđslumeistarar VOX töfra fram. Viđ lofum skemmtilegri stemningu viđ matarstöđvar ţar sem gestir geta notiđ ţess ađ spjalla viđ kokkana og frćđast um ţá fjölmörgu rétti sem bođiđ er upp á. Lifandi jólatónlist yfir borđhaldi og í lok kvölds sláum viđ upp alvöru dansleik međ einni vinsćlustu hljómsveit landsins um ţessar mundir, Stuđlabandinu.
Verđ: 12.900 kr. á mann.

Athugiđ ađ einnig er bođiđ upp á jólahlađborđ í öđrum sölum og geta gestir ţá fariđ á dansleik í ađalsalnum ađ loknu borđhaldi. Lágmarksfjöldi er 60 manns og hámarksfjöldi 200 manns.
Smelltu hér til ađ skođa dagsetningar og matseđil.

Fjölbreyttar jólastundir á VOX

Viltu halda jólabođ, hafa jólalegan fund, ertu í partýstuđi eđa ertu ađ leita ađ gćđastund?
Smelltu hér til ađ skođa fjölbreytta möguleika VOX fyrir jólin.

Ţú fćrđ nánari upplýsingar í síma 444-5058 eđa međ tölvupósti á netfangiđ meetings@icehotels.is eđa á vox@vox.is

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy