Vox Brasserie Brunch
Hinn margrómaði Vox Brasserie Brunch verður á sínum stað um helgar. Á meðan fjöldatakmaranir ríkja er hann þó með breyttu sniði. Við færum hlaðborðið á borð fyrir gesti okkar til að deila saman og njóta.
- Við bendum góðfúslega á að vegna fjöldatakmarkana er afar mikilvægt að láta vita um allar þær breytingar sem kunna að verða á fjölda gesta, a.m.k með 12 tíma fyrirvara. Við viljum vernda þig og okkar starfsfólk, og því biðjum við gesti um að virða grímuskyldu við komu og brottför – Vinsamlega verið stundvís, borð eru frátekin í allt að 15 mínútur frá bókuðum tíma, eftir það er borði úthlutað til annara gesta. Borðið er ykkar í 1 klst og 45 mín –
VOX Brasserie Brunch kostar 4.400,- og samanstendur af eftirfarandi réttum
Brauð & salöt Súrdeigsbrauð |
Brauðmeti með áleggi Avacadó toast |
|
Okkar vinsælustu brunch réttir: Egg Benedikt |
Skurðerí: |
|
Sætt & gott |
Brunchinn heim? Smelltu hér