Hátíđarmatur og jólaleg stemning

Viđ verđum í jólaskapi frá og međ 25. nóvember.

Viđ teljum niđur í jólin og hlökkum til ađ taka á móti ykkur í sannkölluđu hátíđarskapi.
Viđ hvetjum gesti okkar til ađ bóka borđ í tćka tíđ ţar sem borđin eru fljót ađ fyllast.

Jólabrunch | Jólahádegi | Sunnudags-kvöldhlađborđ | Stóri fjölskyldubrunchinn | Jólaseđill | Fjölskyldubođ

Fyrir fyrirtćki og stćrri hópa, smelliđ hér


 

Jólin í hádeginu alla virka daga

 

Hlađborđiđ okkar verđur sett í glćsilegan jólabúning ţann 3. desember og er bođiđ upp á úrval jólalegra forrétta, hátíđlegra ađalrétta og gómsćtra eftirrétta.

Verđ:VOX Jólahádegi

Fullorđnir 5.500,-
Börn (fćdd '05-'14) 3.500,-
Börn (fćdd '15 eđa síđar) Frítt í fylgd međ fullorđnum

 

Kokkarnir okkar eru ađ leggja lokahönd á seđlana og verđa ţeir kynntir fljótlega.
Ţađ er ţó ekki seinna vćnna en ađ panta sér borđ í tćka tíđ.

Smelltu hér til ađ bóka borđ

Einnig er hćgt ađ bóka og fá allar upplýsingar í síma 444-5050 og á [email protected]
Vinsamlegast athugiđ ađ bókun er ekki stađfest fyrr en svar berst frá okkur ţess efnis.


 

Jólabrunch um helgar

 

Jólabröns á Hilton hefur heldur betur fest sig í sessi sem hluti af undirbúningi jólanna hjá fjölmörgum, jafnt fjölskyldum, fyrirtćkjum sem vinahópum.
Jólabrönsinn verđur í bođi allar helgar fram ađ jólum og á rauđum dögum frá og međ 5. desember.
Heitir og kaldir réttir, klassískir brunch réttir ásamt hinum ómissandi jólaréttum sem viđ höfum beđiđ eftir í heilt ár.

Verđ:VOX jólabrunch

Fullorđnir 5.600,-
Börn (fćdd '05-'14) 3.500,-
Börn (fćdd '15 eđa síđar) Frítt í fylgd međ fullorđnum

 

Jólabrunchinn verđur međ nokkuđ svipuđu sniđi og síđustu ár međ tilliti til ţeirra fyrirmćla sem okkur eru gefin vegna ástandsins í landinu.
Síđustu ár hafa öll borđ bókast upp í VOX jólabrunch svo ţađ getur marg borgađ sig ađ bóka í tćka tíđ.

Smelltu hér til ađ bóka borđ

Einnig er hćgt ađ bóka og fá allar upplýsingar í síma 444-5050 og á [email protected]
Vinsamlegast athugiđ ađ bókun er ekki stađfest fyrr en svar berst frá okkur ţess efnis.


 

Hátíđlegar kvöldstundir

 

Á kvöldin dempum viđ ljósin og bjóđum ljúffengan 3ja rétta hátíđarseđil ađ ógleymdum okkar einstaka Wellington matseđli.
Ađ venju bjóđum viđ einnig einfalda klassíska rétti ađ hćtti VOX Brasserie.

Ţriggja rétta jólakvöldverđurinn er í bođi öll kvöld nema sunnudagskvöld.

Humarsúpa
Blómkálsmauk, sýrđir laukar, humar og hörpuskel

Andabringa ,,magret‘‘
Kartöflumauk ,,Aligot‘‘ & plómusósa

Risalamande
Kirsuberjasorbet & piparköku tuile

Verđ: 8.900,-

Hćgt er ađ skipta út andarbringu fyrir nauta Wellington og ţarf ţá ađ panta međ minnst 24 klst. fyrirvara
Verđ: 11.500,- m/nauta wellington

VOX Jólakvöldverđur

Smelltu hér til ađ bóka borđ

Einnig er hćgt ađ bóka og fá allar upplýsingar í síma 444-5050 og á [email protected]
Vinsamlegast athugiđ ađ bókun er ekki stađfest fyrr en svar berst frá okkur ţess efnis.


 

Sunnudags-jólahlađborđ fyrir fjölskylduna

 

Á sunnudagskvöldum frá 17:30 - 21:00 bjóđum viđ upp á klassískt jólahlađborđ fyrir fjölskylduna, frá og međ 6.desember til og međ 20. desember. Hlađborđiđ er sett upp á VOX Brasserie.

Góđur matur og notaleg samverustund međ fjölskyldunni í fallegu umhverfi er eitt af ţví besta viđ ađventuna ţar sem allir geta slakađ á og notiđ tilverunnar saman.

Verđ:Jólahlađborđ VOX

Fullorđnir 8.900,-
Börn (fćdd '05-'14) 4.800,-
Börn (fćdd '15 eđa síđar) Frítt í fylgd međ fullorđnum

Innifaliđ í verđi eru gosdrykkir.

Um er ađ rćđa klassískt jólahlađborđ međ öllu tilheyrandi.
Nánari upptalning verđur birt síđar.

Smelltu hér til ađ bóka borđ

Einnig er hćgt ađ bóka og fá allar upplýsingar í síma 444-5050 og á [email protected]
Vinsamlegast athugiđ ađ bókun er ekki stađfest fyrr en svar berst frá okkur ţess efnis.


 

Stóri fjölskyldubrunch VOX og Hilton

 

Sunnudagana 6. og 13. desember bjóđum viđ upp á hinn vinsćla stóra fjölskyldubrunch líkt og síđustu ár. Fjölskyldubrunchinn verđur í stóra hátíđarsal Hilton hótelsins.

Allir helstu jólabrunch réttir VOX sniđnir sérstaklega ađ fjölskyldum og smáfólkinu okkar.

Ein breyting verđur gerđ í ár ţar sem gestum verđur skipt í fyrra- og seinna holl, hvorn daginn fyrir sig.
Fyrra holl byrjar kl. 11:00 og stendur til 12:45. Salurinn lokar kl. 13:00.
Seinna holl byrjar kl. 14:00 og stendur til 15:45. Salurinn lokar kl. 16:00.VOX Jólahlađborđ

Jólasveinar kíkja í heimsókn kl. 12 og kl. 15 og fá allir krakkar međ sér glađning heim. 

Vinsamlegast athugiđ ađ ekki eru um eiginlega skemmtidagskrá ađ rćđa heldur munu jólasveinarnir ganga um veitingasalinn og heilsa upp á gesti.

Verđ:

Fullorđnir 5.200,-
Börn (fćdd '05-'14) 3.500,-
Börn (fćdd '15 eđa síđar) Frítt í fylgd međ fullorđnum

 

Nánari upptalning á réttum sem í bođi verđa verđur birt síđar.

Bókanir og upplýsingar í síma 444-5050 og á [email protected]
Vinsamlegast athugiđ ađ bókun er ekki stađfest fyrr en svar berst frá okkur ţess efnis.


 

Huggulegt fjölskyldubođ á VOX Home

 

VOX býđur velkomnar stórfjölskyldur í okkar einstaklega fallegu borđstofur.

Stofurnar eru í austur-enda hússins, eru alveg prívat og eru ţví fullkomnar ţegar hóa á saman stórfjölskylduna eđa vinahópinn.

Stćrđir: 12 manna, 20 manna og 24 manna. Möguleiki er ađ opna á milli stofa og taka á móti stórum fjölda ađ, ađ hámarki 46 manns.

Hvort sem tilefniđ er kvöldverđur, hádegisverđur eđa helgarbrunch ţá er hćgt ađ treysta ţví ađ upplifunin verđur sannarlega einstök og eftirminnileg.

Verđdćmi:VOX Home

Jólakvöldverđur 14.900,- á mann (boriđ á borđ)
Jólabrunch (helgar) 6.900,- á mann (hlađborđ, drykkir innifaldir)
Jólahádegisverđur (virkir dagar)  9.900,- á mann (boriđ á borđ)

 

Bókanir og upplýsingar í síma 444-5050 og á [email protected]

Vinsamlegast athugiđ ađ bókun er ekki stađfest fyrr en svar berst frá okkur ţess efnis.


 

Hátíđleg ađventa fyrir hópa og fyrirtćki 

 

Fyrir hópa sem telja fleiri en 10 erum viđ međ jólalegan hópmatseđil. Matseđil kynntur fljótlega.

Á Hilton eru glćsilegir salir og skemmtileg rými sem henta fyrir hópa af öllum stćrđum og auđvelt fyrir okkur ađ hólfaskipta og viđhalda tilmćlum yfirvalda.
Bćđi er hćgt ađ fá he
fđbundiđ jólahlađborđ eđa fá jólaréttina beint á borđiđ. Allt eftir hvađ hentar ţínum hópi best.

Ekki hika viđ ađ hafa samband og fá faglega ráđleggingar um hvađ gćti hentađ ţínum hópi best. 

Ţú fćrđ nánari upplýsingar í síma 444-5058 eđa međ tölvupósti á [email protected]

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy