Kampavínsdagar 21. apríl - 2. maí

Kampavínsdagar á VOX Brasserie

21. apríl  - 2. maí

Nú eru fjórđu kampavínsdagar VOX í fullum undirbúningi og verđa ţeir haldnir dagana 21. apríl - 2. maí í samstarfi viđ Pol Roger og Kampavínsfjelagiđ.

Ekki missa af ţessu tćkifćri á einstakri upplifun. Samspil milli matar og kampavíns er eitthvađ sem allir verđa ađ prófa og hefur matreiđslu- og framreiđslufólk okkar sett saman girnilega matseđla og parađ viđ Pol Roger kampavín međ góđri ađstođ vínbirgja.


 

Lystauki - Hrogn & vaffla
Grásleppuhrogn, kartöfluvaffla, VOX sýrđur rjómi, sellerí & blađlaukur
Pol Roger Réserve Brut
~

Bleikja & villigrjón
Stökk bleikja međ villigrjónamulningi, lauk-fondant, blađkáli & hnúđkáls-hollandaise sósu
Pol Roger Blanc de Blancs 2013
~

Kálfur
Kálfur & bris, kartöflugratín, seljurótarremúlađi, sinneps- & grćnpipar kálfasođgljái
Pol Roger Brut Rosé árg. 2012
**Pol Roger Sir Winston Churchill 2009**
~

Crépes & epli
Crépes fyllt međ bökuđum eplum, maltađur byggís & eplakaramella
Pol Roger Réserve Brut árg. 2013
*Pol Roger Réserve Brut árg. 2002*

Glćsilegur ţriggja rétta kvöldverđarseđill, ásamt lystauka, sérstaklega settur saman međ Pol Roger kampavín til hliđar.

Verđ á mann: 8.900,- án kampavíns
Verđ á mann: 21.900,- međ Pol Roger kampavínspörun

Í bođi er ađ uppfćra í sjaldgćfari vín fyrir +7.000,- á mann og eru ţá stjörnumerktu vínin í bođi og einnig fá gestir Rosé međ ađalrétti sem viđbótar glas.
Verđ á mann: 28.900,- međ stjörnumerktri Pol Roger kampavínspörun.


 

Kampavínsdagar VOX hafa sannarlega fest sig í sessi hjá mat- og víngćđingum og er eftirspurn eftir borđum mikil. Ţađ er ţví gott ađ hafa í huga ađ stađurinn getur bókast upp á skömmum tíma og ţá sérstaklega ţar sem samkomutakmarkanir eru í gildi.

Ekki missa af ţessari einstöku upplifun og pantađu borđ í tćka tíđ.

Bóka Borđ

Kampavínsdagar á VOX

 


 

 Kampavínsdagar á VOX

Kampavínsfjelagiđ hefur ţađ ađ markmiđi ađ frćđa fólk um allt sem viđkemur kampavíni og framleiđslu ţess. Félagiđ heldur úti smakkklúbbi sem hittist á tveggja mánađa fresti en ţar er fjallađ um vínin, kampavínshúsin og rćktendurna. Félagiđ er í samstarfi viđ VOX Brasserie um kampavínsdaga ţar sem markmiđiđ er ađ kynna fyrir fólki leyndardóma kampavínsins og hvernig ţađ parast međ ólíkum mat, allt frá sjávarfangi og kjötmeti til grćnmetisrétta og eftirrétta af fjölbreyttum toga.

Kampavínsfjelagiđ á Facebook

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy