Kampavínsdagar 16. - 20. september

Kampavínsdagar á VOX Brasserie – 16. – 20. september.

Viđ á VOX erum sannarlega stollt og hrćrđ yfir ţeim frábćru viđtökum sem okkar fyrstu Kampavínsdagar fengu. Fullt var í húsi öll kvöldin og bar ekki á öđru en gestir okkar hefđu skemmt sér frábćrlega og notiđ veitinga til hins ítrasta.

Takk fyrir komuna!

Skođa ljósmyndir 


 

Viđ erum byrjuđ ađ telja niđur í nćsta viđburđ en Kampavínsdagar #2 verđa haldnir dagana 4. - 8. nóvember međ Drappier kampavíni sem margir ćttu ađ ţekkja.

Matseđlar og verđ verđa kynnt ţegar nćr dregur en viđ erum byrjuđ ađ taka viđ forbókunum á borđ. 

Til ađ forbóka borđ á Kampavínsdaga 4. - 8. nóvember er hćgt ađ hringja í síma 444-5050 og einnig
međ ţví ađ smella á hnappinn hér ađ neđan.

Vinsamlegast athugiđ: Borđabókun er fyrir kvöldverđinn ásamt sérstakri kampavínspörun. 
Hafir ţú áhuga á ađ fara á kampavínskynninguna sjálfa bendum viđ á skráningu á heimasíđu Kampavínsfjelagsins.

 


 

Kampavínsdagar á VOX

Kampavínsfjelagiđ hefur ţađ ađ markmiđi ađ frćđa fólk um allt sem viđkemur kampavíni og framleiđslu ţess. Félagiđ heldur úti smakkklúbbi sem hittist á tveggja mánađa fresti en ţar er fjallađ um vínin, kampavínshúsin og rćktendurna. Félagiđ er í samstarfi viđ VOX Brasserie um kampavínsdaga ţar sem markmiđiđ er ađ kynna fyrir fólki leyndardóma kampavínsins og hvernig ţađ parast međ ólíkum mat, allt frá sjávarfangi og kjötmeti til grćnmetisrétta og eftirrétta af fjölbreyttum toga.

Kampavínsfjelagiđ á Facebook

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy