Hópamatseđill 2019

Hópamatseđill 

Forréttir

Nautasalat
Nautaţynnur, olífur, piparrót, sýrđ sinnepsfrć sveppir, miso/hunangs -dressing og salat
Skelfisksúpa
Vox Brasserie skelfisksúpa međ hörpuskel, humar og sýrđum perlulauk
Geitaostur og trufflur
Grillađur geitaostur međ hunangi á stökku brauđi, sumartrufflur, salat frá Vallanesi & sýrđur laukur

Ađalréttir

Ţorskur
Bakađur ţorskur međ kapers, dilli, sellerírót, íslenskum gulrótum og Nage sósu

Lamb
Lambamjöđm međ appelsínusósu, kartöflumús og brokkolini
Naut
Nautalund međ fondant kartöflu, sveppum og nautagljáa

Eftirréttir

Créme Brulée
Créme Brulée, blábe & sítrónusorbet
Blondie
Ljós Brownie međ sítrónu curd og vanilluís
Súkkulađifrauđ
Dökkt súkkulađifrauđ međ karamellu kremi, berjum og stökku kexi

Vinsamlega veljiđ einn forrétt, einn ađalrétt og einn eftirrétt fyrir allan hópinn.

Verđ per mann 9.800 - vsk innifalinn

Lágmarkspöntun er fyrir 13 manns.
Öll verđ eru nettó međ VSK og geta breyst án fyrirvara

Gildir til 31.12.2019

Bókunarskilmálar
Matreiđslumenn okkar geta ađlagađ einstaka rétti ađ sérţörfum gesta međ óţol og/eđa ofnćmi, eđa ađ sérstöku matarćđi svo sem vegan eđa grćnmetisneytendum.

Viđ áskiljum okkur ţó 7 daga fyrirvara til ađ verđa viđ slíkum óskum.
20% innborgun er nauđsynleg viđ bókun fyrir hópa, og er slík innborgun ekki endurkrćf ef afbókađ er innan fjögurra vikna frá bókun.
Ţegar bókun hefur veriđ stađfest ţarf ađ gefa upp endanlegan fjölda gesta međ 72 klst fyrirvara og er sú tala lögđ til grundvallar viđ uppgjör og mun innheimt fyrir uppgefinn fjölda ađ lágmarki.

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy