Hópamatseđill 2019

Hópamatseđill 

Forréttir

Nautasalat
Nauta ţynnur, olífur, piparrót, sýrđ sinnepsfrć, steiktir sveppir, teriyaki-dressing og salat.
Humarsúpa
Vox Brasserie humar súpa međ hörpuskel, humar og sýrđum perlulauk.
Reyktur, létt eldađur lax
Lax međ dill kremi, rúgbrauđi, sýrđum sinneps frćum og ferskum jurtum.

Ađalréttir

Bleikja
Steikt bleikja, aspas, seljurót & hollandaise sósa.
Lambaskanki
Hćgeldađur lamba skanki međ appelsínu sósu, kartöflumús og vorlauk.
Naut
Nautalund međ fondant kartöflu, sveppum, brúnkálsmauki & lambagljáa.

Eftirréttir

Pralinmús
Pralín mús međ jarđarberjum , jarđarberja ís og karmellu.
Hvítsúkkulađi brownie
Brownie međ blóđappelsínu curd, vanillu ís.
Dessertinn
Súkkulađi mús međ kakó nippum, berjum, heitri sósu og hvítsúkkulađi ís .

Vinsamlega veljiđ einn forrétt, einn ađalrétt og einn eftirrétt fyrir allan hópinn.
Verđ per mann 9.800 - vsk innifalinn

Gildir fyrir 20 manns lágmark 
Öll verđ eru nettó međ VSK og geta breyst án fyrirvara

Gildir til 31.12.2019

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy