VOX Brunch

Brunch - Ćvintýri helgarinnar

BrunchÍ öllum alvöru borgum eru veitingastađir sem svara óskum ţeirra sem sofa frameftir á laugardögum og sunnudögum: breakfast + lunch = Brunch. VOX Brasserie hefur sérhćft sig á ţessu sviđi, sérstök stemmning kviknar ţar sem ćvintýri helgarinnar eru rifjuđ upp í góđum félagsskap yfir safaríkum mat.

Opnunartími:

  • Alla laugardaga og ađra rauđa daga frá kl. 11:30-14:00
  • Sunnudagar frá kl. 11:30 - 15:00
  • Verđ kr. 4.400 á mann
  • 50% afsláttur fyrir börn 6-12 ára.
  • Frítt fyrir börn 5 ára og yngri

Borđapantanir í síma 444 5050 eđa í tölvupósti á vox(hjá)vox.is

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy