Fara í efni

VOX Brunch

Brunch á VOX Brasserie - ævintýri helgarinnar 

Vox brunc

Hið margrómaða brunch hlaðborð VOX er á sínum stað um helgar. 

VOX brunch samanstendur af eftirfarandi réttum

Brauðmeti:
Heimabakað brauð, Croissant
Hummus og pestó
Eggjasalat

Salöt dagsins:
Salötin eru breytileg eftir dag frá degi, hér eru nokkur dæmi um salöt:
Bakaðir sætkartöflubátar með gremolata
Confit tómatar með fetaosti
Bakað blómkál og spergilkál
Rauðrófur og gráðostur
Grillað grænmetissalat
Ferskt salat og vinaigrette

Fiskmeti kalt:
Vox Sushi - með tilheyrandi meðlæti
Reyktur lax með piparrótarsósu
Grafinn lax með sinnepssósu

Annað:
Egg Benedict: Ensk muffins, skinka og Hollandaise sósa
Amerískar pönnukökur, síróp, flórsykur og desertsósur

Heitir réttir
Beikon, pylsur, eggjahræra, bakaðar baunir
Djúpsteiktur fiskur, sítrónur og remúlaði
Lambalæri ofnbakað í hvítlauk og kryddjurtum
Gljáð rótargrænmeti
Ristaðar kartöflur
Bernasiesósa
Portvíns soðsósa

Eftirréttir:
Súkkulaðigosbrunnur og ávextir
Ostabakki með þurrkuðum ávöxtum & hnetum
Blandaðir sætir bitar: t.d. mini muffins, kleinuhringir, kókostoppar
Marengs terta með rjóma
Créme brulée
Heit súkkulaðikaka
Heitt eplacrumble
Ferskir niðurskornir ávextir

 


VOX Brunch í boði alla laugardaga, sunnudaga og rauða daga frá 11:30 - 14:00.

Verð: 5.900,- á mann.
Börn 5-11 ára: 3.900,-
Börn 0-5 ára : Borða frítt með fullorðnum

Smelltu hér til að bóka borð.