VOX Brunch

Brunch - Ćvintýri helgarinnar

BrunchÍ öllum alvöru borgum eru veitingastađir sem svara óskum ţeirra sem sofa frameftir á laugardögum og sunnudögum: breakfast + lunch = Brunch. VOX Brasserie hefur sérhćft sig á ţessu sviđi, sérstök stemmning kviknar ţar sem ćvintýri helgarinnar eru rifjuđ upp í góđum félagsskap yfir safaríkum mat.

VOX býđur upp á hefđbundiđ brunch hlađborđ eftir ţó nokkurt hlé.
Veriđ velkomin í okkar glćsilega VOX Brunch hlađborđ.

Hlađborđiđ verđur međ nokkuđ hefđbundnu sniđi en gerđar hafa veriđ ýmsar ráđstafanir til ađ mćta leiđbeiningum Embćtti landlćknis og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.

Opnunartími:

  • Alla laugardaga, sunnudaga og ađra rauđa daga frá kl. 11:30-14:00
  • Verđ kr. 4.400 á mann
  • 50% afsláttur fyrir börn 6-12 ára.
  • Frítt fyrir börn 5 ára og yngri

Borđapantanir í síma 444 5050 eđa í tölvupósti á vox(hjá)vox.is

Nú sem áđur er öryggi gesta og starfsmanna okkar ávallt í forgangi. Viđ erum ađ gera allt ţađ sem í okkar valdi stendur til ađ tryggja ţađ í ţessum fordćmalausum ađstćđum í tengslum viđ ţróun kóronaveirunnar, COVID-19.
Viđ erum stolt af ţví ađ ávallt viđhalda háum stöđlum um hreinlćti. Til ađ bregđast viđ kóronaveirunni höfum viđ gripiđ til viđbótarráđstafana sem hafa veriđ ţróađar í samráđi viđ Landlćknisembćttiđ og alţjóđleg heilbrigđisyfirvöld (ţar á međal WHO og CDC). Lesa nánar.

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy