VOX Brunch

Brunch - Ćvintýri helgarinnar

BrunchÍ ljósi nýrra fyrirmćla frá ţríeykinu höfum viđ sett brunch hlađborđiđ okkar í tímabundna pásu en bjóđum gestum okkar í stađinn upp á ađ velja á milli nokkurra bragđgóđra brunchrétta.

Hvort réttirnir eru klassískir enskir, stórir brunch réttir eđa hefđbundnari hádegisréttir er ţađ val hvers og eins, líkt og í hlađborđinu okkar.

Einnig er hćgt ađ fá brunch hlađborđ VOX í Take Away
Smelliđ hér fyrir nánari upplýsingar um Take-away

Opnunartími:

  • Alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 11:30-14:00

Borđapantanir í síma 444 5050 eđa í tölvupósti á vox(hjá)vox.is

VOX Brunch seđill


 

Enskur diskur

Beikon, eggjahrćra, bakađar baunir, pylsur & ristađ brauđ

Kr. 2.500

Brunch diskur

Egg Benedict, beikon, eggjahrćra, sveitaskinka, Brie ostur, smjördeigshorn, berjasulta & smjör

Kr. 2.900

Sesarsalat

Romaine-salat, gúrka, sesardressing, brauđteningar og parmesanostur
Bćttu viđ: beikon 550,-/ kjúklingur 850,-

Kr. 2.400

Haustsalat

Grasker á 3 vegu: Ristađ, sýrt og frć.

Stökkt quinoa, sýrđir tómatar, ţurrkuđ trönuber, appelsínuperlur og sitrus miso vinaigrette.

Bćttu viđ: Beikon: 500,- / Kjúklingur: 900,- / Tćtt andalćri: 900,- /
Tćtt Oupmh: 900,-

Kr. 2.600

Hnetusteik í Brick deigi (Vegan)

Grillađ blađkál í Chimichurri, hćgeldađur salatlaukur og sýrđur perlulaukur

Kr. 2.900

Fiskur & franskar

Ţorskur í bjórdeigi međ frönskum og tartarsósu

Kr. 3.600

VOX Klúbbsamloka

Kjúklingur, beikon, klettasalat, tómatar og klúbbsósa. Borin fram međ frönskum
kartöflum.

Kr. 2.900

Avókadó "toast"

Súrdeigsbrauđ, klettasalat, avókadó, grillađur halloumiostur og sýrđur eldpipar

Kr. 2.600

Naut & franskar (GF)

Nautalund (200 gr.), stökkar franskar kartöflur og VOX Brasserie sósa

Kr. 4.900

VOX hamborgari

Klettasalat, sýrđar gúrkur, steiktur laukur, sinnepsgljáđ beikon, ostur, heimalöguđ
tómatsósa og trufflumajónes. Borinn fram međ frönskum kartöflum.

Bćttu viđ steiktu eggi - kr. 450
Bćttu viđ Béarnaisesósu - kr. 500

Kr. 2.900

VOX Vegan borgari

Bakađur portobello sveppur, tómatur, ostur og stökkur laukur. Borinn fram 
međ frönskum kartöflum.

Kr. 2.900

- Međlćti

Franskar kartöflur (Vegan)

Sćtkartöflufranskar

Bernaise sósa

Tómatsósa/Majónes/BBQ/Kokteilsósa

Kr. 950

Kr. 950

Kr. 450

Kr. 250

 

Eftirréttir


 

Crémé Brulée

Kr. 1.200

Frönsk súkkulađikaka

Kr. 1.200

Döđlukaka međ volgri karamellubráđ

Kr. 1.200

Amerískar pönnukökur međ hlynsírópi og ferskum berjum

Kr. 1.200

Skornir ferskir ávextir og ber

Kr. 1.200

Allir eftirréttr eru bornir fram međ ţeyttum rjóma

 

Nú sem áđur er öryggi gesta og starfsmanna okkar ávallt í forgangi. Viđ erum ađ gera allt ţađ sem í okkar valdi stendur til ađ tryggja ţađ í ţessum fordćmalausum ađstćđum í tengslum viđ ţróun kóronaveirunnar, COVID-19.

VOX Brasserie býr yfir mörgum rýmum sem gerir okkur kleift ađ tryggja ađ aldrei séu fleiri en 20 fullorđnir (eldri en 2005) í hverju rými í senn. Starfsfólk okkar ber andlitsgrímur og hanska og er sá búnađur einnig í bođi fyrir gesti okkar sem ţađ kjósa.

Viđ erum stolt af ţví ađ ávallt viđhalda háum stöđlum um hreinlćti. Okkar viđbrögđ hafa veirđ ţróuđ í samráđi viđ Landlćknisembćttiđ og alţjóđleg heilbrigđisyfirvöld (ţar á međal WHO og CDC). Lesa nánar.

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy