Brunch - Take Away

Njóttu ţess ađ upplifa ćvintýri helgarinnar á eigin heimili

Fyrir ţá sem kjósa frekar ađ njóta Brunch hlađborđs heima hjá sér bjóđum viđ upp á Brunch pakka sem má sćkja til okkar.

Pakkinn samanstendur af vinsćlustu réttunum af okkar rómađa Brunch hlađborđi:

 • Heimabakađ brauđ
 • Smjördeigshorn & sulta
 • Bacon & bakađar baunir
 • Eggjahrćra
 • Egg Benedict
 • Reyktur lax međ piparrótarsósu
 • Grafinn lax međ sinnepssósu
 • Kjúklingaspjót Satay
 • Skurđerí: Parmaskinka, Roastbeef, Hvítmygluostur, ólífur,
 • Ferskir niđurskornir ávextir
 • Amerískar pönnukökur, bláber, Nutella og hlynsýróp
 • Döđlukaka međ karamellubráđ

Verđ á mann er 4.400,- lágmarkspöntun er 4 skammtar.

Pantanir vegna laugardags ţurfa ađ berast í síđasta lagi kl: 15 á föstudegi
Pantanir vegna sunnudags ţurfa ađ berast í síđasta lagi kl: 15 á laugardegi

Afhending er í bođi á milli kl. 11 og 15.

Allar nánari upplýsingar í síma 444 5050 eđa í tölvupósti á [email protected]

VOX Brasserie & bar

 • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
 • Sími 444 5050
 • vox(hjá)icehotels.is
 • Privacy Policy