VOX Hádegi

Hádegisverđarhlađborđ alla virka daga á VOX Brasserie.

Í hádeginu bjóđum viđ upp á girnilegt hádegisverđarhlađborđ á Vox Brasserie.

Á hlađborđinu eru međal annars súpa dagsins og nýbakađ brauđ. Gestir geta sett saman sitt eigiđ salat, úr úrvali af laufsalati, núđlum, og próteini. Skemmtilegt ađ setja síđan hnetur og frć á toppinn.

Á hlađborđinu er einnig sushi ásamt međlćti og ávallt er heitur vegan, kjöt og fiskréttur dagsins ásamt viđeigandi međlćti.

Eftirréttaborđiđ er svo stórglćsilegt og skartar okkar klassísku VOX eftirréttum.

Hádegishlađborđ á VOX Brasserie - mánudaga til föstudaga frá 11:30 - 14:00

Fullorđnir 3.950,-
Börn fćdd 2008 - 2014 2.500,-
Börn fćdd 2015 eđa síđar frítt međ fullorđnum
VOX Barseđill Sjá fyrir neđan

Gerđu eitthvađ eftirminnilegt í hádeginu og njóttu ţess besta međ vinnufélögum eđa ţínum nánustu.

VOX Klassík


 

Súpa dagsins

Ásamt nýbökuđu brauđi

Kr. 2.200

Sesarsalat

Romaine-salat, gúrka, sesardressing, brauđteningar og parmesanostur
Bćttu viđ: beikon 600,-/ kjúklingur 600,- / Oump 600,-

Kr. 2.700

Árstíđasalat

Grasker, epli, bökuđ vínber, kínóa, pekanhneutur, avakadó trönuber, pikklađ sellerí og epla vinaigret

Bćttu viđ: Beikon: 600,- / Kjúklingur: 600,- 
Tćtt Oupmh: 600,-

Kr. 2.900

Risottó (Vegan)

Skarlottulaukur, grćnmetisseyđi, brúnađ blómkál, möndlumulningur, sýrt blómkál og ólífuolía.

Kr. 4.100

Fiskur & franskar

Ţorskur í bjórdeigi međ frönskum og tartarsósu

Kr. 3.800

VOX Klúbbsamloka

Kjúklingur, beikon, klettasalat, tómatar og klúbbsósa. Borin fram međ frönskum
kartöflum.

Kr. 2.900

Avókadó "toast"

Súrdeigsbrauđ, klettasalat, avókadó, grillađur halloumiostur og sýrđur eldpipar

Kr. 2.600

Naut & franskar (GF)

Nautalund, stökkar franskar kartöflur og bérnaise sósa

Kr. 4.900

VOX hamborgari

Iceberg-salat, sýrđar agúrkur, steiktur laukur, bufftómatur, beikon, BBQ sósa, cheddarostur, 
og japanskt majónes. Borinn fram međ frönskum kartöflum.

Bćttu viđ steiktu eggi - kr. 450
Bćttu viđ Béarnaisesósu - kr. 500

Kr. 2.900

VOX Vegan borgari

Moving Mountains borgari, sveppir, tómatur, ostur og stökkur laukur. Borinn fram 
međ frönskum kartöflum.

Kr. 2.900

Međlćti

Franskar kartöflur (Vegan)

Sćtkartöflufranskar

Bernaise sósa

Tómatsósa/Majónes/BBQ/Kokteilsósa

Kr. 900

Kr. 900

Kr. 500

Kr. 300

 

Barbitar


 

Tígrisrćkjur, 8 stk. Kr. 2000
Beikondöđlur, 8 stk (Vegan) Kr. 2000
Djúpsteikt maki-rúlla Kr. 2000
Kóreskir kjúklingavćngir međ austurlenskri kryddsósu Kr. 2000
Blómkáls "vćngir" (Vegan) Kr. 2000

 

Plattar - fullkomiđ ađ deila


 

Bakađur ostur

Hvítmygluostur í stökkum hjúp, međ steiktu brauđi og mangósultu

Kr. 2.600

VOX Brasserie nachos

VOX Brasserie nachos međ guacamole

Kr. 2.000

Skurđerí

Íslenskir ostar, chorizo pylsa, hráskinka, ólífur og sýrt grćnmeti

Kr. 3.800

Blandađir barbitar

Tempura rćkjur, bacon vafđar döđlur, djúpsteikt maki, kóreskir kjúklingavćngir
og blómkáls “vćngir”

Kr. 2.800 

Sćtir bitar

Makkarónur, súkkulađi truffla, möndlukaka, heimalagađar Sörur og fersk ber

Kr. 2.000 

Eftirréttir


 

Sítróna og skyr

Sítrónukaka, skyrorbet, sítrónucurd og járnurt 

Kr. 1.900

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy