VOX Hádegi

Í sumar bjóđum viđ upp á létt og girnilegt sumarhlađborđ á VOX Brasserie.

Sumarhlađborđiđ er léttari útgáfa af okkar rómađa hádegisverđarhlađborđi og inniheldur m.a. súpu dagins, nýbakađ brauđ, ferska salatgrunna, pasta, núđlur, dressingar og "crunch". Kjúklingur, tćtt önd, Oumph og roast beef er svo próteiniđ sem fyllir salatiđ.

Á hlađborđinu verđur einnig úrval sushi ásamt međlćti.

Síđast en ekki síst eru fisk- og kjötréttir dagsins ásamt viđeigndi međlćti og sósum.

Sumarhlađborđ verđ: 2.950,-
Bćttu viđ kaffi og eftirrétti ađ eigin vali: +1.000,-

Eftirréttir eru frönsk súkkulađikaka, Creme brulée, skyrkaka dagsins og heit döđlukaka međ karamellubráđ.

Ađ auki viđ sumarhlađborđiđ bjóđum viđ eftirfarandi valkosti í hádeginu:

Súpa dagsins ásamt nýbökuđu brauđi                      2.100,-
Réttur dagsins, fisk, kjöt eđa vegan 2.900,-
Súpa og fisk-, kjöt- eđa veganréttur dagsins 3.200,-
Súpa, réttur dagsins, kaffi og eftirréttur 4.200,-
Sumarhlađborđ 2.950,-
Sumarhlađborđ, eftirréttur og kaffi 3.950,-
VOX Barseđill  Sjá fyrir neđan

Gerđu eitthvađ eftirminnilegt í hádeginu og njóttu ţess besta međ vinnufélögum eđa ţínum nánustu. 

VOX Klassík


 

Sesarsalat

Romaine-salat, gúrka, sesardressing, brauđteningar og parmesanostur
Bćttu viđ: beikon 550,-/ kjúklingur 850,-

Kr. 2.400

Sumarsalat

Lárpera, fersk ber, granatepli, pistasíuhnetur, gúkuspaghetti og Hoisin
vinaigrette.
Bćttu viđ: Beikon: 500,- / Kjúklingur: 900,- / Tćtt andalćri: 900,- /
Tćtt Oupmh: 900,-

Kr. 2.600

Grćnertu Gnocchi (Vegan)

Kínóa og grćnertu Risotto, graslauksolía og söltuđ sítróna

Kr. 2.900

Fiskur & franskar

Ţorskur í bjórdeigi međ frönskum og tartarsósu

Kr. 3.600

VOX Klúbbsamloka

Kjúklingur, beikon, klettasalat, tómatar og klúbbsósa. Borin fram međ frönskum
kartöflum.

Kr. 2.900

Avókadó "toast"

Súrdeigsbrauđ, klettasalat, avókadó, grillađur halloumiostur og sýrđur eldpipar

Kr. 2.600

Naut & franskar (GF)

Nautalund (200 gr.), stökkar franskar kartöflur og VOX Brasserie sósa

Kr. 4.900

VOX hamborgari

Klettasalat, sýrđar gúrkur, steiktur laukur, sinnepsgljáđ beikon, ostur, heimalöguđ
tómatsósa og trufflumajónes. Borinn fram međ frönskum kartöflum.

Bćttu viđ steiktu eggi - kr. 450
Bćttu viđ Béarnaisesósu - kr. 500

Kr. 2.900

VOX Vegan borgari

Bakađur portobello sveppur, tómatur, ostur og stökkur laukur. Borinn fram 
međ frönskum kartöflum.

Kr. 2.900

- Međlćti

Franskar kartöflur (Vegan)

Sćtkartöflufranskar

Bernaise sósa

Tómatsósa/Majónes/BBQ/Kokteilsósa

Kr. 950

Kr. 950

Kr. 450

Kr. 250

 

Barbitar


   

Tígrisrćkjur, 8 stk. Kr. 1800
Beikondöđlur, 8 stk (Vegan) Kr. 1800
Djúpsteikt maki-rúlla Kr. 1800
Kóreskir kjúklingavćngir međ austurlenskri kryddsósu                                    Kr. 1800
Blómkáls "vćngir" (Vegan) Kr. 1800

 

Plattar - fullkomiđ ađ deila


   

Bakađur ostur

Hvítmygluostur í stökkum hjúp, međ steiktu brauđi og mangósultu

Kr. 2.100

VOX Brasserie nachos

VOX Brasserie nachos međ guacamole

Kr. 1.800

Skurđerí

Íslenskir ostar, chorizo pylsa, hráskinka, ólífur og sýrt grćnmeti

Kr. 3.200

Blandađir barbitar

Tempura rćkjur, bacon vafđar döđlur, djúpsteikt maki, kóreskir kjúklingavćngir
og blómkáls “vćngir”

Kr. 2.500 

Sćtir bitar

Makkarónur međ tonkabauna fyllingu, pistasíu möndlukaka, sítrónu tart međ
marengstopp, 70% súkkulađitruffla

Kr. 1.900 

Eftirréttir


 

Súkkulađi

Súkkulađihjúpađur Ganache á súkkulađiköku botni, fersk ber, kristallađ súkkulađi
og heimagerđur ís dagsins

Kr. 2.800

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy