High Tea á VOX

VOX high teaAđ hittast á eftirmiđdögum yfir High Tea er orđinn fastur liđur hjá mörgum fjölskyldum á Íslandi. Eins er tilvaliđ ađ panta borđ í High tea ţegar um rćđir óformlega fundi og njóta góđra veitinga í fallegu umhverfi. High Tea er tilvalin leiđ til ađ bjóđa uppá eitthvađ öđruvísi.

VOX High Tea

Skemmtileg bresk hefđ sem rekja má til fyrri hluta 19. aldar ţegar verkamenn fengu stađgóđan síđdegisverđ sitjandi á háum stólum en af ţeim er nafniđ High Tea dregiđ.

High Tea í bođi á VOX alla daga vikunnar frá kl. 14:00 -16:30. 

VOX High Tea*
Kr. 3.600.- kaffi eđa te innifaliđ

*Fyrir 2 ađ lágmarki / verđ á mann.

 

 

 

Eggja- og gúrkusamloka
~
Stökkt parmesan-ostakex međ trufflumajonesi og spćnskri pylsu
~
Íslenskir ostar, Parmaskinka, ristađ súrdeigsbrauđ, kryddađ hunang
~
Enskar skonsur, berjasulta og ţeyttur rjómaostur
~
Makkarónur, Súkkulađitruffla, frönsk möndlukaka, Sörur, fersk ber

 

Bćttu viđ bubblum

Glas af Jaume Serra Cava             + 1.000,-
Glas af Marguet kampavíni + 1.600,-
Flaska af Jaume Serra Cava 5.000,-
Flaska af Marguet kampavíni 9.000,-

 

Borđapantanir í síma 444 5050 eđa í tölvupósti á vox(hjá)vox.is

Fáđu High Tea í take away - lesa nánar

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy