High Tea á VOX

VOX high teaAđ hittast á eftirmiđdögum yfir High Tea er orđinn fastur liđur hjá mörgum fjölskyldum á Íslandi. Eins er tilvaliđ ađ panta borđ í High tea ţegar um rćđir óformlega fundi og njóta góđra veitinga í fallegu umhverfi. High Tea er tilvalin leiđ til ađ bjóđa uppá eitthvađ öđruvísi.

High Tea í bođi á VOX alla daga vikunnar frá kl. 14:00 -18:00. 

VOX High Tea*
Kr. 3.200.-

*Fyrir 2 ađ lágmarki / verđ á mann.

High Tea á VOX samanstendur af eftirfarandi smáréttum:

Íslenskir ostar, ólívur, pylsur, hráskinka, sýrt grćnmeti & steikt brauđ
Snittur međ lax & eggi, Roast beef & sveppir
Klúbbsamloka
Sćtir VOX bitar, tvćr tegundir
Skonsa, rjómaostur & sulta

VOX mćlir međ:
Lamberti Sparkling Rosé
Flaska 7.900 – Glas 1.590

Borđapantanir í síma 444 5050 eđa í tölvupósti á vox(hjá)vox.is

 

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy