Hótelklassinn - Vinnustađanám

HótelklassinnViđ á VOX tökum vel á móti nemum í matreiđslu og framreiđslu.

VOX Brasserie er hluti af Icelandair Hotels Group. Markmiđ okkar er ađ nemendur hljóti faglega menntun til ađ takast á viđ framtíđaráskoranir. 

Kynntu ţér gullin framtíđartćkifćri á VOX - viđ tökum vel á móti ţér!

Nánari upplýsingar á netfangiđ [email protected] eđa hjá Guđrúnu veitingastjóra í síma 775-7060.

  • Lćrđu af meisturunum
  • Fjölbreyttir atvinnumöguleikar
  • Alţjóđleg tćkifćri
  • Spennandi áskoranir
  • Faglegt umhverfi
  • Ţátttaka í keppnum erlendis

Nemar hjá Icelandair Hotels og VOX

Icelandair Hotels leggja metnađ sinn í ađ vera vinnustađur sem lađar til sín áhugasamt starfsfólk og leggur áherslu á ađ starfsmenn vinni sem ein heild, sýni ábyrgđ og frumkvćđi í starfi ásamt vilja til ađ takast á viđ ný og krefjandi verkefni.

Mikiđ og öflugt vinnustađanám fer fram á veitingastöđum hótelanna.

Hótelklassinn

Lesa meira

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy