VOX Brunch

Hinn margrómađi Vox Brasserie Brunch er á sínum stađ um helgar. Á međan fjöldatakmaranir ríkja er hann ţó međ breyttu sniđi. Viđ fćrum hlađborđiđ á borđ fyrir gesti okkar til ađ deila saman og njóta.

Viđ bendum góđfúslega á ađ vegna fjöldatakmarkana er afar mikilvćgt ađ láta vita um allar ţćr breytingar sem kunna ađ verđa á fjölda gesta, a.m.k međ 12 tíma fyrirvara. Viđ viljum vernda ţig og okkar starfsfólk, og ţví biđjum viđ gesti um ađ virđa grímuskyldu viđ komu og brottför – Vinsamlega veriđ stundvís, borđ eru frátekin í allt ađ 15 mínútur frá bókuđum tíma, eftir ţađ er borđi úthlutađ til annara gesta. Borđiđ er ykkar í 1 klst og 45 mín.

VOX Brasserie Brunch kostar 4.400,- á mann og samanstendur af eftirfarandi réttum.
Barnabrunch kostar 2.500,- og er afgreiddur fyrir 12 ára og yngri (sjá nánar hér ađ neđan)

 Brunchinn heim?  Smelltu hér

Brunch á VOX

Brauđ & salöt

Súrdeigsbrauđ
Croissant
Eggjasalat
Ţeytt smjör

Skurđerí

Roastbeef Gremolada.
Parmaskinka, ólívur og parmesanostur.
Kalkúnabringa, hnetur og kryddjurtir.
Grafinn lax og sinnepssósa

Brauđmeti međ áleggi

Avacadó toast
Vaffla og tćtt önd

Sćtt & gott

Skornir ferskir ávextir
Ostakaka međ berjasósu
Amerískar pönnukökur nutella og hlynsýrópi 
Brownie međ hvítsúkkulađimús

Okkar vinsćlustu brunch réttir

Egg Benedikt
Eggjakaka međ beikon kurli
Lambaspjót í krydduđum hnetuhjúp

 

Barnabrunch - fyrir 12 ára og yngri

 • Súrdeigsbrauđ
 • Croissant
 • Pasta og kjötbollur
 • Bacon og eggjahrćra
 • Skornir ávextir
 • Amerískar pönnukökur
 • Nutella og hlynssýróp
 • Eplasafi, appelsínusafi eđa mjólkurglas er innifaliđ i verđi
 • Verđ á barn 2.500,-

VOX Brasserie & bar

 • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
 • Sími 444 5050
 • vox(hjá)icehotels.is
 • Privacy Policy