VOX Brunch

Brunch á VOX Brasserie - ćvintýri helgarinnar 

Vox brunc

Hinn margrómađi Vox Brasserie Brunch verđur á sínum stađ um helgar. Á međan fjöldatakmarkanir ríkja er hann ţó međ breyttu sniđi. Viđ fćrum hlađborđiđ á borđ fyrir gesti okkar til ađ deila saman og njóta.

VOX Brasserie Brunch samanstendur af eftirfarandi réttum

Brauđ & salöt

Súrdeigsbrauđ
Croissant
Eggjasalat
Ţeytt smjör

Skurđerí

Roastbeef Gremolada.
Parmaskinka, ólívur og parmesanostur.
Kalkúnabringa, hnetur og kryddjurtir.
Grafinn lax og sinnepssósa

Brauđmeti međ áleggi

Avacadó toast
Vaffla og tćtt önd

Sćtt & gott

Skornir ferskir ávextir
Ostakaka međ berjasósu
Amerískar pönnukökur nutella og hlynsýrópi 
Brownie međ hvítsúkkulađimús

Okkar vinsćlustu brunch réttir

Egg Benedikt
Eggjakaka međ beikon kurli
Lambaspjót í krydduđum hnetuhjúp


Í bođi alla laugardaga, sunnudaga og rauđa daga frá 11:30.

Verđ: 4.500,- á mann.
Börn 6-12 ára: 2.500,-

Barnabrunch-seđill fyrir ţau yngstu.

Ljóst er ađ á međan fjöldatakmarkanir eru í gildi getum viđ ekki tekiđ á móti miklum fjölda og er ţví nauđsynlegt ađ bóka borđ fyrirfram. Smelltu hér til ađ bóka borđ.

Fáđu veisluna heim í stofu. Viđ bjóđum einnig brunch í take-away. Smelltu hér til ađ lesa nánar og panta.

 

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy