VOX Brunch

Brunch á VOX Brasserie - ćvintýri helgarinnar 

Vox brunc

Hiđ margrómađa Vox Brasserie Brunch hlađborđ er á sínum stađ um helgar. VOX Brasserie Brunch samanstendur af eftirfarandi réttum

Brauđmeti:
Heimabakađ brauđ, Crossant
Hummus & pestó
Eggjasalat
Skinku og osta ţríhyrningur

Salöt dagsins:
Salötin eru breytileg eftir dag frá degi, hér eru nokkur dćmi um salöt:
Bakađir sćtkartöflubátar međ gremolata
Confit tómatar međ fetaosti
Bakađ blómkál og spergilkál
Rauđrófur og gráđostur
Grillađ grćnmeti salat
Ferskt salat & vinaigrette

Fiskmeti kalt:
Vox Sushi - međ tilheyrandi međlćti
Reyktur lax međ piparrótarsósu
Grafinn lax međ sinnepssósu

Annađ:
Avókadó toast: Klettasalat, vegan majónes, avókadó mauk, tómatsalsa
Vaffla & önd: Confit andalćri á sćtri vöfflu međ sítrónukremi og steiktum hvílauk
Egg Benedict: Ensk muffins, skinka og Hollandaise sósa
Amerískar pönnukökur, síróp, flórsykur og desertsósur

Heitir réttir
Beikon, pylsur, eggjahrćra, bakađar baunir
Djúpsteiktur fiskur, sítrónur og remulađi
Lambalćri ofnbakađ í hvítlauk og kryddjurtum
Kalkúnabringa smjörsteikt og bökuđ međ salvíu og appelsínu
Gljáđ rótargrćnmeti
Ristađar kartöflur
Bearnasiesósa
Portvíns sođsósa

Eftirréttir:
Súkkulađigosbrunnur & ávextir
Ostabakki međ ţurrkuđum ávöxtum & hnetum Blandađir sćtir bitar: t.d. mini muffins, kleinuhringir, kókostoppar
Marengs terta međ rjóma
Créme brulée
Heit súkkulađikaka
Heit epla crumble
Ferskir niđurskornir ávextir

 


Í bođi alla laugardaga, sunnudaga og rauđa daga frá 11:30.

Verđ: 4.500,- á mann.
Börn 6-12 ára: 3.500,-

Ljóst er ađ á međan fjöldatakmarkanir eru í gildi getum viđ ekki tekiđ á móti miklum fjölda og er ţví nauđsynlegt ađ bóka borđ fyrirfram. Smelltu hér til ađ bóka borđ.

Fáđu veisluna heim í stofu. Viđ bjóđum einnig brunch í take-away. Smelltu hér til ađ lesa nánar og panta.

 

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy