VOX Lounge

VOX Lounge er nýtt og stórglćsilegt rými sem stađsett er á jarđhćđ hótelsins. VOX Lounge kemur til međ ađ nýtast hótelgestum sem viđbót viđ setustofu og alrými auk ţess sem rýmiđ er kjöriđ fyrir minni viđburđi og fundi ţrátt fyrir ađ ekki sé um hefđbundinn fundarsal ađ rćđa.

Á sama tíma er VOX Lounge ákveđin framlenging á VOX bar og fléttast ađ auki viđ forrýmiđ á jarđhćđinni sem gjarnan er nýtt fyrir stćrri ráđstefnur og fundi.  Á VOX Lounge er hljóđkerfi, tjald og skjávarpi og hentar rýmiđ ţví einkar vel til hvers kyns mannfagnađa.

  • Árshátíđir
  • Fermingar
  • Brúđkaup
  • Kokteilbođ

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy