Opnunartími og upplýsingar
Um VOX
Um VOX
allar helgar
21. apríl - 2. maí
VOX Brasserie & bar er glæsilegur veitingastaður þar sem hráefni nýtur sín til fulls og þá sérstaklega það íslenska.
Áhersla er lögð á nærtækt hráefni og endurnýjun hefða, en kraumandi metnaður ljær réttunum heimsborgarlegt yfirbragð.
VOX býður upp á frábæra þjónustu og aðstöðu þegar kemur að árshátíðum, brúðkaupum, kokteilboðum og annarskonar viðburðum