VOX Home

VOX Home Hilton

VOX Home er ntt og spennandi viburarrmi jarh Hilton Reykjavk Nordica sem nta m fyrir hvers kyns veislur, viburi og fundi.
Svi samanstendur af remur borstofum sem henta vel fyrir einkasamkvmi ea minni hpa auk ess sem hgt er a opna milli og nta allt rmi fyrir viburi sem telja allt a 300 gesti. Hgt er a leigja stakar stofur ea allt VOX Home heild sinni og um lei hgt a para mat og vn vi tilefni og skapa annig einstaka upplifun fyrir veislugesti hvert sem tilefni er.

Heimilislegt og glsilegt

Hnnun VOX Home er einstaklega hlleg og heimilisleg me ljsum viarklningum, veggfri, berandi ljsakrnum og fallegum skrautmunum sem grpa auga.Hluti af hnnuninni skilar sr svo matreisluna sjlfa ar sem veitingar eru meal annars bornar fram glsilegu mvastelli, postulni sem sr sannarlega langa sgu. htt er a fullyra a gestir upplifi skemmtilega en um lei heimilislega stemningu en umhverfi minnir eilti rkmannlegar stofur fyrri tma. Fundir vera afslappair essu fallega umhverfi og gestum lur eins og eir su staddir vistlegu glsisetri utan skarkala borgarinnar.

Einstk upplifun
VOX Home er lg hersla a skapa nja upplifun mat og drykk hvort sem tilefni er hefbundinn fundur ea htarkvldverur. annig mun veitingaframbo og jnusta vera frbrugin v sem n egar er boi upp innan veggja htelsins. VOX Home er kjrinn vettvangur fyrir starfsmannahpa sem vilja gera sr glaan dag, vinahpa og saumaklbba enda m me sanni segja a hgt s a bja upp ttskipaa dagsfer Hilton me v a blanda saman fjlbreyttri og spennandi jnustu sem boi er innan veggja htelsins.

Skemmtileg nmskei og kark yfir kvldmatnum

Gestum VOX Home mun standa til boa a velja sr bragga afreyingu af svoklluum Edutainment seli ar sem fagflk Hilton htelsins bur upp skemmtileg nmskei sem fltta saman frleik, fyrsta flokks veitingar og skemmtun.Um ramtin verur byrja a bja upp konfektnmskei og kokteilanmskei ar sem gestir f meal annars a spreyta sig a hrra og hrista kokteila bakvi barinn og ba til heimagert konfekt. Nmskeium verur skipt t reglulega og alltaf eitthva spennandi boi eins og kark. J, kark er aftur a vera heitasta heitt og ftt skemmtilegra og heimilislegra en a njta skemmtilegrar kvldstundar og syngja kark yfir kvldmatnum. Karki er alltaf boi og strir skjir og frbrt hljkerfi sj um a gera kvldi gleymanlegt.

VOX home
VOX home
VOX home
VOX home
VOX home
VOX home
VOX home
VOX home
VOX home
VOX home
VOX home
VOX home
VOX home
VOX home

VOX Brasserie & bar

  • Suurlandsbraut 2, 108 Reykjavk
  • Smi 444 5050
  • vox(hj)icehotels.is
  • Privacy Policy