Lífleg stemning á VOX Bar

VOX Bar er nýuppgerđur og nútímalegur bar ţar sem glćsilegur arkitektúr og ţćgilegt andrúmsloft fara saman. VOX Bar er kjörinn stađur fyrir kaffi eđa drykk eftir ljúffenga máltíđ á VOX Restaurant í góđum félagsskap. Á VOX Bar starfar fagfólk, ţar á međal fimmfaldur Íslandsmeistari barţjóna í kokteilagerđ sem af gleđi útbýr ţinn uppáhalds drykk.

  • Ekki má missa af Happy Hour sem er daglega frá kl. 17.00 - 19.00 og eru ţá allir drykkir á hálfvirđi.
  • Alla daga bjóđum viđ upp á Dagseđil ásamt léttum réttum á barnum frá kl. 11:30 – 22:30.
  • High Tea er afgreitt alla daga frá kl. 14:00 – 18:00.

Opnunartími VOX Bar:

  • Sunnudag - fimmtudag frá kl.10:00 – 01:00
  • Föstudaga og laugardaga frá kl. 10:00 – 02:00

VOX Restaurant

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)vox.is