Viđburđir á VOX

Hilton Reykjavík Nordica hefur veriđ afar vinsćll vettvangur fyrir viđburđarhald af öllu tagi og viđ á VOX sjáum um ađ útbúa hvers kyns fyrsta flokks veitingar í veislur og alls kyns viđburđi af öllum stćrđargráđum.

Hóteliđ býđur upp á ađstöđu og ţjónustu sem hentar fullkomlega fyrir ráđstefnur, fundi, sölusýningar, árshátíđir, brúđkaup og fermingar svo dćmi séu tekin. Nýju rýmin okkar VOX Lounge og VOX Club bjóđa upp á nýja og skemmtilega möguleika í uppsetningu og framsetningu.

Er stórviđburđur framundan?
Hilton Reykjavík Nordica er spennandi kostur ţegar kemur ađ skipulagningu stórra viđburđa.
Međ nýjum salarkynnum og breytingum á jarđhćđ hússins getum viđ nú tekiđ á móti allt ađ 2500 manna viđburđum ţar sem skapast einstakt flćđi á milli sala og möguleikarnir óţrjótandi.

Á síđustu árum hefur skapast aukin hefđ fyrir standandi árshátíđum og um leiđ opnast möguleiki á fjölbreyttari veitingum og skemmtiatriđum.  Međ ţessu  móti er hćgt ađ ná til breiđari hóps og skapa fjölbreytta og eftirminnilega upplifun fyrir gesti

Best er ađ kíkja viđ hjá okkur og í sameiningu vinnum viđ ađ ţví ađ fullkomna viđburđinn.

Ţess utan fer veitingahús hótelsins, VOX Restaurant á vettvang ţar sem meistarakokkar mćta međ teymi sitt á vettvang viđburđarins og galdra fram fyrsta flokks veitingar á stađnum eđa senda krćsingarnar tilbúnar á stađinn.

Hér má lesa frekar um:

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy