Kvöldmatseðill
VOX kvöldverðarseðillinn er í boði alla daga frá 18:00 - 21:00.
Matreiðslufólkið á VOX setur saman rétti úr ferskasta hráefninu hverju sinni.
Við erum einnig með fullt af spennandi jólaseðlum - skoða hér!
T-BONE TILBOÐ
Skelfisksúpa
Rækjur, hörpuskel, græn epli, sýrður perlulaukur og dill
T-bone steik
Brokkolí, smælki ásamt tveimur sósum
Verð: 16.900 kr.
fullkomið til að deila
Kvöldverðarseðill VOX
VOX Klassík
| Sesar salat Rómverskt salat, gúrka, sesar dressing, brauðteningar og parmesan-ostur Bættu við: Beikon: 600 I kjúklingur: 800 I Tætt oumph: 600 |
3.500 |
| Fiskur og franskar Þorskur í bjórdeigi með frönsku og tartar-sósu |
5.200 |
| VOX Klúbbsamloka Kjúklingur, beikon, klettasalat, tómatar, ostur, klúbbsósa og franskar kartöflur |
4.500 |
| Pönnusteikt nautalund Franskar og bernaise sósa |
7.900 |
| VOX hamborgari Lauf salat, sýrðar gúrkur, tómatur, dijonnaise, Tindur ostur og franskar kartöflur. Bættu við: Steikt egg: 400 I Bernaise-sósa: 500 I Beikon: 600 |
4.500 |
|
VOX vegan borgari |
4.200 |
| Purusteikar samloka Rauðkál, sýrðar gúrkur, hvítlauks majónes |
4.500 |
| Skelfisk súpa Rækjur, hörpuskel, græn epli, sýrður perlulaukur, dill |
5.900 |
| Lambalæri Smælki kartöflur, toppkál, bearnaise sósa |
7.900 |
| Kjúklingabringa Byggottó, spergilkál, rósmarín soðsósa |
6.900 |
Eftirréttir
| VOX kleinur Mjólkurkaramella, rjómaostakrem, hindberjasulta |
3.200 |
| Jóla-cremé brúlée Mandarínu sorbet, piparkökur |
3.200 |



VOX býður einnig upp á barseðil með girnilegum smáréttum, deiliplöttum og klassískum VOX réttum.
Barseðill VOX er í boði á VOX bar og VOX Lounge alla daga frá 11:30.
Þá er High Tea í boði frá frá 14:00 - 16:30
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.