Fara í efni

Kvöldmatseðill

VOX kvöldverðarseðillinn er í boði alla daga frá 18:00 - 21:00.
Matreiðslufólkið á VOX setur saman rétti úr ferskasta hráefninu hverju sinni. 

Bóka borð


TOMAHAWK SUMARTILBOÐ
Argentískar risarækjur
Djúpsteiktur burrata

Tomahawk-steik
ásamt tvenns konar meðlæti

Verð: 19.900 fyrir tvo



Kvöldverðarseðill VOX 

Allir réttir hér að neðan eru forréttastærð og skemmtilegir til að deila.
Mælum með 2-3 réttum á mann.

FISKUR

 

Argentísk Risarækja

Habanero majó, reykt sítróna

4.900

Bleikja 100gr (GF)

Grænn aspas, Feykir, söltuð sítróna

3.900

Kolagrillaður Lax 180gr

Blómkálssveppir, kerfill, heslihnetur, kremuð Cava sósa

5.900

Pönnusteikt hörpuskel

Handtínd hörpuskel frá Vestfjörðum, blómkálssveppir, vorlaukur, parmaskinka, sesame krem. 

Smálúðu krúdó

Granatepli, stíróna.

3.700




3.900

MEÐLÆTI

 

Smælki (GF)

Djúpsteikt smælki, trufflu majó, graslaukur, parmesan.

1.800

Pólenta (GF)

Kremuð Pólenta og grillað maís salsa.

1.800

Pönnusteikt Brokkolí (GF)

Sítróna, sólblómafræ, græn epli.

1.800

Grillaðir Ostrusveppir (GF)

Skessujurt, hummus.

1.800

 

GRÆNMETI

 

Bökuð rauðrófa (GF, V)

Piparrót, kartöflur, makademíu hnetur, grænkál

3.900

Burrata

Djúpsteiktur burrata, oreganó, tómatar.

3.900

Skógarkrem með sveppum 

Sveppakrem, steiktir ostrusveppir, sýrð rifsber, greninálar.
Borið fram með grilluðu brauði.

3.900

Árstíðarsalat (GF,V)

Graslauks vinaigrette, appelsínur, vínber, rauðbeða, kirsuberjatómatar.

3.500

 

KJÖT

 

Grilluð tomahawk steik (fyrir tvo) (GF)

Borin fram með nautasoði og béarnaise sósu. Val um tvö meðlæti. 

19.900

Pönnusteikt nautalund 180gr (GF)

Kartöflumús, hægeldaður laukur, bernaise sósa

7.900

Nauta Carpaccio (GF)

Trufflu majó, beach sveppir, heslihnetur, klettasalat, Feykir

3.900

Lambafillet

Lambakróketta, gulrót, fennel, svartrót

6.900

 

   

VOX MATARÆVINTÝRI TIL AÐ DEILA

Upplifðu ævintýralegt ferðalag fyrir bragðlaukana þar sem matreiðslumeistarar VOX töfra
fram skemmtilega rétti til að deila. Á matseðli dagsins er ætíð blanda af fiskmeti, kjöti og
grænmetisréttum úr fersku íslensku hráefni. Kjörið fyrir þau sem vilja gefa sér tíma til að
upplifa og njóta.
12.900 á mann*
*Aðeins framreitt fyrir allt borðið

Brasserie Klassík

Sesar Salat

Rómverskt salat, gúrka, sesar dressing, brauðteningar og parmesan.
Bættu við: Beikon: 600 / Kjúklingur: 800 / Oumph: 600

3.500

Fiskur og franskar

Þorskur í bjórdeigi með frönskum og tartar-sósu.

5.200

Klúbbsamloka

Kjúklingur, beikon, klettasalat, tómatar, ostur, klúbbsósa og franskar kartöflur.

4.200

Klassísk íslensk kjötsúpa

Lamb, grænmeti, íslenskt bygg.

3.900

VOX Hamborgari

Lauf salat, sýrðar gúrkur, tómatar, dijonnaise, Tindur ostur.
Borið fram með frönskum kartöflum.
Bættu við: Beikon: 600 | Béarnaise-sósa: 500 | Steikt egg: 400

4.200

VOX Vegan borgari (V)

Beyond meat borgari, lauf salat, tómatur, ostur, sýrðar gúrkur, dijonnaise og franskar kartöflur. 

3.900

 

Eftirréttir

Basknesk Ostakaka

Pistasíuís, bakað hvítt súkkulaði 

3.200

 

Ítalskur marengs (V)

Sítróna, kyrrfrystur vanilluís, stökkir hafrar

3.200

Vatnsdeigsbolla

Mars-súkkulaðimús, pekan kex, heit súkkulaðisósa

3.200

Sorbet

Blandað sorbet, borið fram með ferskum berjum.

2.900

 


 GF - Glútenfrítt 
 V - Vegan

VOX býður einnig upp á barseðil með girnilegum smáréttum, deiliplöttum og klassískum VOX réttum.
Barseðill VOX er í boði á VOX bar og VOX Lounge alla daga frá 11:30.
Þá er High Tea í boði frá frá 14:00 - 16:30

Smelltu til að skoða barseðil

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.