Kvöldmatseðill
VOX kvöldverðarseðillinn er í boði alla daga frá 18:00 - 21:00.
Matreiðslufólkið á VOX setur saman rétti úr ferskasta hráefninu hverju sinni.
HAUSTTILBOÐ
Burrata
Rabarbarasulta, sýrður rabarbari, súrdeigsbrauð
Laxa-ceviche
Sýrð rifsber, sinnepsfræ, sítróna, misó-hollandaise
T-bone steik
Borin fram með nautasoði og béarnaise sósu.
Kanadískur humar
Hvítlauksfroða, blaðlaukssalat, grillað brioche-brauð
Verð: 22.000 kr. (fyrir tvo)
Kvöldverðarseðill VOX
Allir réttir hér að neðan eru forréttastærð og skemmtilegir til að deila.
Mælum með 2-3 réttum á mann.
VOX MATARÆVINTÝRI TIL AÐ DEILAUpplifðu ævintýralegt ferðalag fyrir bragðlaukana þar sem matreiðslumeistarar VOX töfra |
Brasserie Klassík
VOX hamborgariLaufsalat, súrar gúrkur, tómatar, dijonnaise, |
4.500 |
VOX vegan borgari (V)Beyond meat borgari, laufsalat, tómatur, ostur, |
4.200 |
KjúklingaborgariDjúpsteikt kjúklingalæri, hrásalat, majó með japanskri límónu og franskar |
4.200 |
Fiskur og franskarÞorskur í bjórdeigi með frönskum og tartar-sósu |
5.200 |
SesarsalatRómverskt salat, gúrka, Sesardressing, brauðteningar og parmesan |
4.500 |
KlúbbsamlokaKjúklingur, beikon, klettasalat, tómatar, klúbbsósa og franskar |
4.500 |
Eftirréttir
Basknesk ostakakaPistasíuís, bakað hvítt súkkulaði |
3.200
|
Hvítsúkkulaði músÁstaraldin krem, hvítt súkkulaði mulningur, ástaraldin kex |
3.200 |
Súkkulaði créme caramelMöndlu kex, hindberjakrem, fersk hindber |
3.200 |
SorbetBlandað sorbet, borið fram með ferskum berjum. |
2.900 |
GF - Glútenfrítt
V - Vegan
VOX býður einnig upp á barseðil með girnilegum smáréttum, deiliplöttum og klassískum VOX réttum.
Barseðill VOX er í boði á VOX bar og VOX Lounge alla daga frá 11:30.
Þá er High Tea í boði frá frá 14:00 - 16:30
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.