Fara í efni

Kvöldmatseðill

VOX kvöldverðarseðillinn er í boði alla daga frá 18:00 - 21:00.
Matreiðslufólkið á VOX setur saman rétti úr ferskasta hráefninu hverju sinni. 

Bóka borð

Við erum einnig með fullt af spennandi jólaseðlum - skoða hér!


T-BONE TILBOÐ

Skelfisksúpa
Rækjur, hörpuskel, græn epli, sýrður perlulaukur og dill

T-bone steik
Brokkolí, smælki ásamt tveimur sósum

Verð: 16.900 kr. 
fullkomið til að deila


 Kvöldverðarseðill VOX 

VOX Klassík

Sesar salat
Rómverskt salat, gúrka, sesar dressing, brauðteningar og parmesan-ostur
Bættu við: Beikon: 600 I kjúklingur: 800 I Tætt oumph: 600
3.500
Fiskur og franskar
Þorskur í bjórdeigi með frönsku og tartar-sósu
5.200
VOX Klúbbsamloka
Kjúklingur, beikon, klettasalat, tómatar, ostur, klúbbsósa og franskar kartöflur
4.500
Pönnusteikt nautalund
Franskar og bernaise sósa
7.900
VOX hamborgari
Lauf salat, sýrðar gúrkur, tómatur, dijonnaise, Tindur ostur og franskar kartöflur.
Bættu við: Steikt egg: 400 I Bernaise-sósa: 500 I Beikon: 600
4.500

VOX vegan borgari
Beyond meat borgari, blaðsalat, sýrðar gúrkur, tómatur, vegan ostur, dijonnaise og franskar kartöflur. 

4.200
Purusteikar samloka
Rauðkál, sýrðar gúrkur, hvítlauks majónes
4.500
Skelfisk súpa
Rækjur, hörpuskel, græn epli, sýrður perlulaukur, dill
5.900
Lambalæri
Smælki kartöflur, toppkál, bearnaise sósa
7.900
Kjúklingabringa
Byggottó, spergilkál, rósmarín soðsósa
6.900

Eftirréttir

VOX kleinur
Mjólkurkaramella, rjómaostakrem, hindberjasulta
3.200
Jóla-cremé brúlée
Mandarínu sorbet, piparkökur
3.200

 


 

VOX býður einnig upp á barseðil með girnilegum smáréttum, deiliplöttum og klassískum VOX réttum.
Barseðill VOX er í boði á VOX bar og VOX Lounge alla daga frá 11:30.
Þá er High Tea í boði frá frá 14:00 - 16:30

Smelltu til að skoða barseðil

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.