Click to reserve
-
VOX Brasserie & bar er glæsilegur veitingastaður
þar sem hráefni nýtur sín til fulls og þá sérstaklega það íslenska. Áhersla er lögð á nærtækt hráefni og endurnýjun hefða, en kraumandi metnaður ljær réttunum heimsborgarlegt yfirbragð.