High Tea
Að hittast á eftirmiðdögum yfir High Tea er orðinn fastur liður hjá mörgum fjölskyldum á Íslandi. Eins er tilvalið að panta borð í High Tea þegar um ræðir óformlega fundi og njóta góðra veitinga í fallegu umhverfi. High Tea er tilvalin leið til að bjóða uppá eitthvað öðruvísi.

VOX High Tea
Skemmtileg bresk hefð sem rekja má til fyrri hluta 19. aldar þegar verkamenn fengu staðgóðan síðdegisverð sitjandi á háum stólum en af þeim er nafnið High Tea dregið.
High Tea er í boði á VOX alla daga vikunnar frá kl. 14:00 -16:30.
VOX High Tea *
Kr. 5.200.- kaffi eða te innifalið
*Fyrir 2 að lágmarki / verð á mann.
Bleikt high tea í október
Rauðrófu-grafinn lax
Graflaxsósa, dill, súrdeigsbrauð
~
Rauðrófu tartare
Shallot, graslaukur, reykt majónes, piparrót
~
Tómat bruchetta
parmaskinka, tómatar, mozzarella, basil
~
Íslenskir ostar
íslenskt skurðerí, sýrt grænmeti og grillað súrdeigsbrauð
~
Enskar skonsur
berjasulta og bleikt rjómaostakrem
~
Sætir bitar
Makkarónur, kleinur, blondie, hindberja-hvítsúkkulaðimús, sörur og fersk ber
Borðapantanir í síma 444 5050 eða í tölvupósti á vox(hjá)vox.is
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.
VOX býður einnig upp á barseðil með girnilegum smáréttum, deiliplöttum og klassískum VOX réttum.
Barseðill VOX er í boði á VOX bar og VOX Lounge alla daga frá 11:30.
Smelltu til að skoða barseðil
Smelltu hér til að skoða matseðil