Matseðill
Vox klassík er í boði alla daga
frá 11:30 - 21:30.
VOX KLASSÍK |
|
TómatsúpaBorin fram með gratíneruðu súrdeigsbrauði |
Kr. 2.400 |
Sesar salatRómverskt salat, gúrka, Sesar dressing, brauðteningar og Parmesan-ostur |
Kr. 3.000 |
Salat árstíðarinnarSýrðar gulrófur, bökuð vínber, appelsínur, granatepli, ristaðar valhnetur, stökkt kínóa og mandarínu vinaigrette (GF, V) |
Kr. 3.500 |
Fiskur og franskarÞorskur í bjórdeigi með frönskum og tartar-sósu |
Kr. 4.900 |
VOX klúbbsamlokaKjúklingur, beikon, klettasalat, tómatar, ostur, klúbbsósa og franskar kartöflur |
Kr. 3.700 |
Nauta entrecôteHasselback-kartafla í andarfitu, reykt sveppamauk, fondant laukur |
Kr. 6.900 |
VOX hamborgariFrissé-salat, sýrður salatlaukur, tómatur, beikon, Dijonnaise, Tindur ostur og franskar kartöflur |
Kr. 3.900 |
VOX Vegan borgariMoving Mountains borgari, frisée-salat, ostru sveppir, tómatur, ostur, sýrður salatlaukur, dijonnaise og franskar kartöflur (V) |
Kr. 3.700 |
MEÐLÆTIFranskar kartöflur (V) |
|
SMÁRÉTTIRÍ BOÐI 16:00 - 21:30 |
|
Reyktur þorskur og brauðLéttreyktur þorskhnakki, skyrkrem, sýrðir kirsuberjatómatar, kryddjurtaolía og grillað súrdeigsbrauð |
Kr. 2.900 |
Nashville fried ostrusveppir (V, GF)Djúpsteiktir ostrusveppir, sýrður eldpipar, sumac og kryddjurtamajónes |
Kr. 2.000 |
Grísasíða og kartöfluflatbrauðHægelduð og gljáð grísasíða, piparrótarhrásalat og marineraðar gúrkur |
Kr. 3.200 |
Dúpsteikt maki rúllaSurimi, vorlaukur, tempura rækja |
Kr. 2.200 |
Bakaður Brie osturBeikon og lauksulta, kryddaðar hnetur og stökkt súrdeigsbrauð |
Kr. 3.000 |
SkurðeríÍslenskir ostar, chorizo-pylsa, hráskinka, ólífur, sýrt grænmeti og brauð |
Kr. 3.900 |
Soðbrauð og súrmjólkSteiktir soðbrauðs koddar í valhnetusýrópi, súrmjólkurkrem og timían |
Kr. 2.200 |
|
|
BrownieKaramella, mulningur, fersk ber og vanilluís |
Kr. 2.500 |
Sætir bitarMakkarónur, pistasíukaka, brownie, sörur og fersk ber |
Kr. 2.500 |
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um öll óþol og ofnæmi áður en pantað er.Flesta réttir er mögulegt að framreiða án glúteins |