Matseðill
Vox klassík er í boði alla daga frá 11:30 - 21:30.
| VOX KLASSÍK | 
 | 
| Sesar salatRómverskt salat, gúrka, Sesar dressing, brauðteningar og Parmesan-ostur | Kr. 3.500 | 
| Fiskur og franskarÞorskur í tempuradeigi með frönskum kartöflum og tartar-sósu | Kr. 5.200 | 
| VOX klúbbsamlokaKjúklingur, beikon, klettasalat, tómatar, ostur og klúbbsósa | Kr. 4.500 | 
| Pönnusteikt nautalundFranskar & béarnaise-sósa. | Kr. 7.900 | 
| VOX hamborgariLauf salat, sýrðar gúrkur, tómatur, Dijonnaise & Tindur. | Kr. 4.500 | 
| VOX vegan borgariBeyond Meat borgari, blaðsalat, sýrðar gúrkur, tómatur, dijonnaise, vegan ostur og franskar kartöflur (V) | Kr. 4.200 | 
| VOX kjúklingaborgariDjúpsteikt kjúklingalæri, hrásalat, japansk-lime mæjó | Kr. 4.200 | 
| MEÐLÆTIFranskar kartöflur (V) | 
 | 
| SMÁRÉTTIRÍ BOÐI 16:00 - 21:30 | |
| Bao BunHægeldað naut, yuzu-mæjó, stökkur laukur, vorlaukur. | Kr. 3.200 | 
| AranciniShiitake sveppir, trufflu mæjó, parmesan. | Kr. 2.800 | 
| Íslenskt CharcuterieÚrval íslenskra osta, reykt og grafið kjöt, sýrð grænmeti og súrdeigsbrauð. | Kr. 4.500 | 
| Djúpsteikt BrieSúrdeigsbrauð, rabarbarasulta. | Kr. 3.400 | 
| VOX kjúklingavængirHunangs-soja gljái, gráðostasósa, vorlaukur | Kr. 2.800 | 
| RækjuspjótSýrður rauðlaukur, chili-pistasíumulningur. | Kr. 2.800 | 
| ChicharonesAvókadódýfa | Kr. 1.900 | 
| 
 | 
 | 
| Franskur kleinuhringurDulce de leche karamella og sýrður rjómi | Kr. 3.200 | 
| Sætir bitarMakkarónur, franskur kleinuhringur, brún blondie, sörur og fersk ber | Kr. 3.600 | 
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.
Flesta rétti er mögulegt að framreiða án glúteins
