JÓLABOÐ Í VOX HOME
Haltu jólaboð í Home
Home er glæsilegur salur þar sem áhersla er lögð á heimilislegt og notalegt umhverfi. Um er að ræða 3 stofur frá 12 manna upp í 22 manna. Hægt er að taka staka stofu eða allar, og er hægt að opna á milli þeirra að hluta. Maturinn er borinn fram á þann hátt að allt er bakkað upp á föt sem komið er fyrir á miðju borðinu og skammta gestir sér síðan sjálfir.
Fyrst eru bornir fram blandaðir klassískir forréttir. Þegar gestir hafa lokið við þá, er hreinsað frá og komið inn með aðalréttina. Heitir og kaldir réttir – og eins og áður er haldið í hefðirnar og unnið með vinsæla jólarétti.
Eftirréttir eru að lokum bornir fram ásamt kaffi, og er það val gesta hvort þeir neyta þeirra frammi í setustofunni eða í sinni einkastofu
Verð á mann er 21.900,-
Innifalið í verði er: Ofangreindur kvöldverður, öll almenn þjónusta og salarleiga. Lágmarksfjöldi er 12 manns – hámarksfjöldi er 50 manns.
Í boði frá 14. nóvember og alveg fram að jólum!
Nánari upplýsingar og bókanir: meetings@icehotels.is
Viltu frekar kíkja í hádegismat hjá VOX Home? verð 11.500 kr. á mann - hafðu samband við meetings@icehotels.is.
JÓLABOÐ Í HOME
FORRÉTTIR
Súrdeigsbrauð og þeytt smjör
Hreindýra-paté með bláberja sultu
Reyktur lax á rúgbrauði með kavíar, eggi og dill sósu
Gúrkusalat með chili-, hvítlauks- og engifer dressingu (V)
∼
KALDIR AÐALRÉTTIR
Hamborgarhryggur með ananas
Ofnbakaður kalkúnn með eplum, trönuberjum og sellerífyllingu
Hangikjöt með grænum baunum
∼
HEITIR AÐALRÉTTIR
Lambalæri
Naut Wellington með villisveppum, pekanhnetum og íslenskum kryddjurtum
Grísapurusteik að dönskum hætti
Vegan Wellington (V)
∼
MEÐLÆTI
Sykurbrúnar kartöflur
Waldorf-salat
Ofnsteikt grænmeti með kryddjurtum (V)
Villisveppasósa (V)
Portvínssósa
∼
EFTIRRÉTTIR
Risalamande með kirsuberjasósu
Créme brúlée
Lakkrísmús, vegan hvítt súkkulaði, marengs og hindber (V)
Piparkökur