JÓLABOÐ Í VOX HOME
Home er glæsilegur salur þar sem áhersla er lögð á heimilislegt og notalegt umhverfi. Um er að ræða 3 stofur frá 12 manna upp í 22 manna. Hægt er að taka staka stofu eða allar, og er hægt að opna á milli þeirra að hluta. Fyrst eru bornir fram blandaðir klassískir forréttir. Þegar gestir hafa lokið við þá, er hreinsað frá og komið inn með aðalréttina. Verð á mann er 21.900,- Innifalið í verði er: Ofangreindur kvöldverður, öll almenn þjónusta og salarleiga. Lágmarksfjöldi er 12 manns – hámarksfjöldi er 50 manns. Í boði frá 14. nóvember og alveg fram að jólum! Nánari upplýsingar og bókanir: meetings@icehotels.is Viltu frekar kíkja í hádegismat hjá VOX Home? verð 11.500 kr. á mann - hafðu samband við meetings@icehotels.is. |
|
|