Jólin á VOX
Haltu upp á jólin hjá okkur!
Verið velkomin á aðventunni.
Hvort sem tilefnið er huggulegur dögurður með fjölskyldunni, hátíðleg skemmtun með vinnufélögunum, alvöru jólaball eða ljúft jólahádegisdeit þá hentar VOX við öll tilefni, stór eða smá.
| Jólabröns |
| Jólahádegi |
| Jólahlaðborð VOX |
| Hátíðarkvöldverður |
| Jólaboð í VOX Home |
| Jólahlaðborð Hilton & jólaball |
Jólahlaðborðin
Jólahlaðborðið er alltaf í boði í hádeginu, hvort sem það er á virkum dögum í jólahádegi eða um helgar í jólabröns. Kvöld-jólahlaðborð VOX er síðan í boði öll fimmtudags - sunnudagskvöld!
Byrjaðu jólin snemma - jólahlaðborðin eru í boði frá miðjum nóvember!
Hátíðarseðlarnir
Haltu upp á þínar hátíðlegustu stundir á VOX - boðið er upp á dýrindis jólahlaðborð 24. desember og sérsniðna fjögurra rétta seðla 25. og 31. desember!
Jólaboð í VOX Home
Ertu með stóran hóp og óskar eftir meira næði? Haltu jólaboð í VOX Home
Jólin á Hilton Reykjavík Nordica
Jólahlaðborð í hátíðarsal
Viltu njóta tónlistar yfir borðhaldinu? Jólahlaðborð Hilton Reykjavík Nordica er í boði föstudaga og laugardaga frá 14. nóvember - 13. desember. Bandmenn halda uppi stemningunni á meðan á matnum stendur og svo er alvöru jólaball eftir að borðhaldi lýkur - aðeins fyrir hópa 8+.
Nánari upplýsingar og bókanir: meetings@icehotels.is
Við leggjum okkur fram við að veita persónulega og vandaða þjónustu og hjálpum þér að skipuleggja jólaveislu sem enginn gleymir - hvort sem það er fyrir vinahópinn, fjölskylduna eða vinnustaðinn.
Þú færð nánari upplýsingar í síma 444-5050 eða með tölvupósti á netfangið á vox@vox.is