Fara í efni

VOX Jólahlaðborð

Jólahlaðborð á VOX

Við kynnum til leiks Jólahlaðborð á VOX Brasserie sem verður í boði fimmtudags- til sunnudagskvöld frá 13. nóvember til og með 21. desember.

Verð:
Fullorðnir: 17.900,-
5-11 ára: 11.900,-
Börn 4 ára og yngri gjaldfrjálst með fullorðnum

Hægt er að bóka borð hjá okkur 18.00, 18:30, 20.15 & 20.45

Bóka borð

Athugið að jólahlaðborð á VOX er ekki í hátíðarsal heldur inn á veitingastaðnum VOX - á föstudögum og laugardögum geta gestir hins vegar keypt sér miða á jólaballið fyrir 2.000 kr. og fært sig yfir eftir að máltíð lýkur. 

Viltu frekar fara á jólahlaðborð í veislusal? Skoða hér

HLAÐBORÐIÐ


FORRÉTTIR

Nýbakað brauð og smjör(G)

Laufabrauð(G)

Rúgbrauð(G)

Úrval af síld

Rjómalöguð humarsúpa

Hreindýra-paté með bláberjasultu(G)

Hamborgarhryggur með sinnepsgljáa og ananas

Kalkúnabringa með fyllingu(G)

Hangikjöt með grænum baunum

Laxa-sashimi

Graflax með sinnepssósu (graflaxsósu)

Reyktur lax með piparrótarsósu

Skelfisksalat með chili, koríander og sítrus

Vox sushi með engifer, wasabi og sojasósu (V)(G)

AÐALRÉTTIR

Naut Wellington með béarnaise sósu(G)

Grísapurusteik með portvínssósu

Rauðspretta með remúlaði, steiktum lauk og súrum gúrkum(G)

Lambalæri

MEÐLÆTI

Sykurbrúnaðar kartöflur

Kartöflugratín(G)

Steikt grænmeti (V)

Kartöflur með múskati

Sinnepssósa (V)

Vinaigrette

Berja-gremolata (V)

Béarnaise-sósa

Portvínssósa

Remúlaði

Steiktur laukur

Súrar gúrkur

SALÖT

Ferskt salat (V)

Sætkartöflusalat með ristuðum hnetum(H)

Rauðkál með appelsínu og kanil

Waldorf-salat (V)

VEGAN RÉTTIR

Blandað laufsalat með vinaigrette (V)

Rauðrófusalat með kryddjurtum (V)

Vegan Wellington (V)(H)

Ofnsteiktar kartöflur og ofnsteikt rótargrænmeti (V)

Gúrkusalat með chili, hvítlauk og engiferdressingu (V)

Niðurskorið grænmeti með húmmus (V)



EFTIRRÉTTIR

Risalamande með kirsuberjasósu(H)

Sérrítriffli(H)

Créme brulée

Frönsk súkkulaðikaka(G)

Eplabaka með stjörnuanís (V) (G)

Hindberjamús með jólagljáa(G)

Blandaðir sætir bitar(G) (H)

V=Vegan   G=Gluten   H=Hnetur