Fara í efni

Lifandi tónlist á VOX bar

Steini Sax á VOX bar 

VOX Bar verður með lifandi tónlist með Steina Sax, alla fimmtudaga til 11.des.
Upplifðu hátíðlega saxófónstemningu í hlýlegu andrúmslofti og leyfðu þér að smakka spennandi rétti og vandaða jólakokteila.

Lifandi tónlist með Steina Sax næstu vikurnar: 
- Fimmtudagurinn 27. nóvember kl.17-19
- Fimmtudagurinn 4. desember kl. 17-19
- Fimmtudagurinn 11. desember kl.17-19

Happy hour er frá 16-18

VOX Bar er nútímalegur, klassískur bar með þægilegu andrúmslofti. Tilvalinn staður til að hittast eftir vinnu, nýta sér Happy Hour og fá sér aðeins í svanginn. Eins er huggulegt að byrja á fordrykk á Vox Bar fyrir máltíð á VOX Brasserie. 

Nánar um VOX bar