Fara í efni

VOX Jólabröns

Jólabröns

Jólabröns á Hilton hefur heldur betur fest sig í sessi sem hluti af undirbúningi jólanna hjá fjölmörgum, jafnt fjölskyldum, fyrirtækjum sem vinahópum. Jólabröns hefst 15. nóvember og er í boði allar helgar og á rauðum dögum til 1. janúar 2026.

Verð:
Fullorðnir 8.500,-
Börn 5 ára til og með 11 ára 6.000,-
Börn 4 ára og yngri gjaldfrjálst með fullorðnum

Við mælum með að bóka jólabrönsinn í tíma því oft komast færri að en vilja.
Hægt er að bóka borð hjá okkur 11:30, 12:00, 13:30 & 14:00

Bóka jólabröns

HLAÐBORÐIР

FORRÉTTIR

Nýbakað brauð með þeyttu smjöri(G)

Rúgbrauð, laufabrauð & flatkökur(G)

Úrval af jólasíld

Sjávarréttasalat

Grafinn lax með sinnepssósu

Reyktur lax með piparrótarsósu

Hreindýrapaté með bláberjasultu(G)

Niðurskorið grænmeti með rauðrófu hummus (V)

VOX Sushi (V)(G)

KALDIR AÐALRÉTTIR

Sinnepsgljáður hamborgarhryggur

Ofnbökuð kalkúnabringa með lauk og eplum

Hangikjöt með uppstúf og grænum baunum(G)

HEITIR AÐALRÉTTIR

Lambalæri 

Purusteik

Bakað lifrar-paté með beikoni og sveppum(G)

Rauðspretta með remúlaði og steiktum lauk(G)

Portvínssósa

Villisveppasósa (V)

KLASSÍSKIR BRÖNSRÉTTIR

Eggjahræra og beikon

Pylsur

Egg Benedict(G)

VEGAN

Svartbaunabuff með salati og chimichurri (V)(G)

Sellerírótar- & blómkálssteik með karrísósu (V)

Steiktar kartöflur og steikt rótargrænmeti (V)

MEÐLÆTI

Waldorf-salat (V)

Ferskt grænt salat (V)

Gúrkusalat með chili og hvítlauk, sesam- og engiferdressingu (V)

Rauðrófusalat með kryddjurtum (V)

Sætkartöflusalat með ristuðum hnetum(H)

Rauðkál með appelsínum og kanil

Kartöflugratín með beikoni(G)

Sykurbrúnaðar kartöflur

EFTIRRÉTTIR

Risalamande með kirsuberjasósu(H)

Serrítriffli(H)

Créme brúleé

Frönsk súkkulaðikaka(G)

Eplabaka með stjörnuanís (V)

Hindberjamús(G)

Blandaðir sætir bitar(G)(H)

Marengskaka að hætti VOX

Súkkulaðigosbrunnur

Platti með ostum og kjötáleggi

V=Vegan  G=Gluten   H=Hnetur