Fara í efni

Jólahlaðborð Hilton í veislusal

Hilton Reykjavík Nordica býður gestum sínum í einstaka upplifun. Viðburðurinn samanstendur af ævintýralegri umgjörð; sannkölluðu jólalandi þar sem gestir njóta þess besta sem matreiðslumeistarar Hilton hafa upp á bjóða. Við bjóðum lifandi matarstöðvar þar sem gestir geta notið þess að spjalla við kokkana og fræðast um þá fjölmörgu rétti sem boðið er upp á. Lifandi jólatónlist yfir borðhaldi og í lok kvölds sláum við upp alvöru dansleik með hljómsveitinni Bandmenn

Öll föstudags og laugardagskvöld frá 14. nóvember - 13. desember.

Verð: 19.900 kr. á mann.

Athugið að einnig er boðið upp á jólahlaðborð í sér sölum og geta gestir þá farið á dansleik í aðalsalnum að loknu borðhaldi.

Nánari upplýsingar og bókanir: meetings@icehotels.is

JÓLAHLAÐBORÐ Í HÁTÍÐARSAL 2025

F O R R É T T I R

Síldarævintýri – Úrval af síld

Rúgbrauð, laufabrauð og smjör

Nýbakað brauð og smjör

Rjómaostur bragðbættur með piparkökum og pistasíupestó

Grafinn lax að hætti VOX með sinnepssósu og rauðrófum

Reyktur lax með kapers og sítrónu

Skelfisksalat með chili og kóríander

Hreindýra-paté með sultuðum bláberjum

Nauta-pastrami með piparrótarsósu og laukhringjum

Léttreykt andabringa og confit-elduð andarlæri með trönuberja-gremolata

Blandað laufsalat og vinaigrette

Sushi bar að hætti Hilton (V)

A Ð A L R É T T I R

KALDA STÖÐIN

Hamborgarhryggur með ananas- og ferskjusalsa

Ofnbökuð kalkúnabringa með eplum, trönuberjum, selleríi & lauk

Hangikjöt með grænum baunum

HEITA STÖÐIN

Lambalæri með blóðbergi & hvítlauk

Nautalund með villisveppum, pekanhnetum og íslenskum kryddjurtum

Dönsk grísapurusteik

Rauðspretta með remúlaði, steiktum lauk & krydduðum agúrkum

SÓSUR

Villisveppasósa (V)

Portvínssoð

MEÐLÆTI

Waldorf salat (V)

Sætkartöflusalat með hunangsristuðum hnetum (V)

Heimalagað rauðkál með appelsínum & kanil (V)

Kartöflugratín með beikoni & steinselju

Sykurbrúnaðar kartöflur (V)

Uppstúf & kartöflur

Ofnsteikt grænmeti í kryddjurtum (V)

VEGANRÉTTIR

Blandað laufsalat og vinaigretta (V)

Eplasalat, vegan útgáfa (V)

Heimalagað rauðkál með appelsínum & kanil (V)

Sætkartöflusalat með hunangs-ristuðum hnetum (V)

Sveppa-Wellington (V)

Sellerírótar- og blómkáls steik með karrígrænmetissósu (V)

Gúrkusalat með chili, hvítlauk, sesam- og engifer dressingu (V)

Ofnsteikt rósakál með kjúklingabaunum og tahini-dressingu með sítrónu (V)

E F T I R R É T T I R

Ostaplatti

Risalamande með kirsuberjum

Creme brulée

Frönsk súkkulaðikaka

Eplabaka (V)

Hvítsúkkulaðimús í súkkúlaðiskál

Serrítriffli

Skyrkaka með hindberjamús

Piparkökupinnar

Jólakökudrumbur

Ísbarinn með nammi og sósum (V)