Jóla Hádegi VOX
Hádegis jólahlaðborð
Frá 17. nóvember setjum við upp hið sívinsæla hádegisverðarhlaðborð VOX í jólabúning, kjörið að bóka hópinn þinn í notalega upphitun fyrir jólahátíðina. Hádegis jólahlaðborðið er í boði alla virka daga til 31. desember.
Verð:
Fullorðnir 7.500,-
Börn 5 ára til og með 11 ára 5.000,-
Börn 4 ára og yngri gjaldfrjálst með fullorðnum
Hægt er að bóka borð hjá okkur 11:30, 12:00, 13:30 & 14:00



HLAÐBORÐIÐ
FORRÉTTIR
Nýbakað brauð með þeyttu smjöri (G)
Flatkökur, rúgbrauð & laufabrauð (G)
Úrval af jólasíld
Sjávarréttasalat
Hreindýra-paté með bláberjasultu (G)
Grafinn lax með sinnepssósu
Reyktur lax með piparrótarsósu
Vox sushi (V)(G)
Niðurskorið grænmeti með rauðrófuhúmmus (V)
∼
SALÖT
Waldorf salat (V)(H)
Gúrkusalat með chili, hvítlauk, sesam- og engifer dressingu (V)
Rauðrófusalat með ferskum kryddjurtum (V)
Ferskt grænt salat með vinaigrette (V)
Sætkartöflusalat með ristuðum hnetum(H)
Eplasalat með pekanhnetum & kanil(H)
∼
AÐALRÉTTIR
KALDA STÖÐIN
Sinnepsgljáður hamborgarahryggur
Ofnbökuð kalkúnabringa með lauk og eplum
Hangikjöt með uppstúf og grænum baunum (G)
∼
HEITA STÖÐIN
Lambalæri
Purusteik
Portvínssósa
Villisveppasósa (V)
∼
VEGAN RÉTTIR
Svartbaunabuff með salati og chimichurri (V)(G)
Hnetusteik með chimichurri (V)(H)(G)
Grillað rótargrænmeti og grillaðar kartöflur (V)
Jólakarríréttur með grænmeti og kryddjurtum (V)
∼
EFTIRRÉTTIR
Risalamande með kirsuberjasósu
Eplakaka með stjörnuanís (V)
Sætir bitar
Eftirréttir dagsins
Súkkulaðikaka með þeyttum rjóma
Marengskaka að hætti VOX með berjum og rjóma
Niðurskornir ávextir (V)
V=Vegan G=Glutein H=Hnetur
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.