Fara í efni

Jóla Hádegi VOX

Hádegis jólahlaðborð

Frá 17. nóvember setjum við upp hið sívinsæla hádegisverðarhlaðborð VOX í jólabúning, kjörið að bóka hópinn þinn í notalega upphitun fyrir jólahátíðina. Hádegis jólahlaðborðið er í boði alla virka daga til 31. desember.

Verð:
Fullorðnir 7.500,-
Börn 5 ára til og með 11 ára 5.000,-
Börn 4 ára og yngri gjaldfrjálst með fullorðnum

Hægt er að bóka borð hjá okkur 11:30, 12:00, 13:30 & 14:00

Bóka jólahádegi


HLAÐBORÐIÐ

FORRÉTTIR

Nýbakað brauð með þeyttu smjöri

Flatkökur, rúgbrauð & laufabrauð

Úrval af jólasíld

Sjávarréttasalat

Hreindýra-paté með bláberjasultu

Grafinn lax með sinnepssósu

Reyktur lax með piparrótarsósu

Vox sushi (V)

Niðurskorið grænmeti með rauðrófuhúmmus (V)

SALÖT

Waldorf salat (V)

Gúrkusalat með chili, hvítlauk, sesam- og engifer dressingu (V)

Rauðrófusalat með ferskum kryddjurtum (V)

Ferskt grænt salat með vinaigrette (V)

Sætkartöflusalat með ristuðum hnetum

Eplasalat með pekanhnetum & kanil

AÐALRÉTTIR

KALDA STÖÐIN

Sinnepsgljáður hamborgarahryggur

Ofnbökuð kalkúnabringa með lauk og eplum

Hangikjöt með uppstúf og grænum baunum

HEITA STÖÐIN

Lambalæri 

Purusteik

Portvínssósa

Villisveppasósa

VEGAN RÉTTIR

Svartbaunabuff með salati og chimichurri (V)

Hnetusteik með chimichurri (V)

Grillað rótargrænmeti og grillaðar kartöflur (V)

Jólakarríréttur með grænmeti og kryddjurtum (V)

EFTIRRÉTTIR

Risalamande með kirsuberjasósu

Eplakaka með stjörnuanís (V)

Sætir bitar

Eftirréttir dagsins

Súkkulaðikaka með þeyttum rjóma

Marengskaka að hætti VOX með berjum og rjóma

Niðurskornir ávextir (V)



Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.