Fara í efni

Um VOX

VOX Brasserie & bar

Þægileg stemning og fagleg gestrisni.  

VOX býður upp á fjölbreyttan matseðil sem sameinar nútíma íslenska matargerð og klassíska alþjóðlega rétti á einstakan hátt, þar sem við tökum hágæða hráefni og kinkum bæði kolli til hefðbundinna aðferða og nýrra matreiðsluaðferða.

Hvort sem er heldur þú velur að snæða með vinum og fjölskyldu, einn eða eiga rómantíska stund áttu von á faglegri gestrisni, þægilegri stemningu og einstökum mat að hætti VOX Brasserie þar sem matreiðslumeistarar okkar ráða ríkjum. Þeir og töfrateymið þeirra eru hugmyndarík og þaulreynd þegar kemur að matreiðslu og útfærslu litríkra rétta.

Í miðjum salnum er vínhýsið okkar sem hefur að geyma gæða vín sem parast fullkomnlega við matseðilinn okkar. Með úrvali góðra vína þar sem hægt er fá sér eitt glas eða tvö, getur þú verið viss um að finna hið fullkomna glas með hverjum rétti.

 VOX er opið frá morgni til kvölds og eru bæði nútímalegt hádegishlaðborðið á virkum dögum og brunchinn um helgar og hátíðisdögum löngu orðin vel þekkt. Borð fyrir einn, tvo eða heilan hóp, á VOX er allt sem þarf, hvort sem er fyrir notalega kvöldstund eða hressandi hádegisfund. Hefurðu hug á að halda veislu eða ertu með spurningu? Hafðu samband við okkar fagfólk á vox@vox.is og fáðu aðstoð.


Opnunartími

 

Vox Bar Alla virka daga frá kl. 11:30 - 23:00 -  föstudaga og laugardaga frá 11:30-00:00 Matarpantanir afgreiddar til 21:30
   
Vox Brasserie Alla daga frá 18:00 - 23:00 - Matarpantanir teknar til kl. 21:00, en drykkir afgreiddir til 23:00
   
Morgunverður Alla daga frá kl. 6:30 - 10:00
   
Brunch Alla laugardaga, sunnudaga og rauða daga frá kl. 11:30 - 14:00
   
Hádegisverður Alla virka daga kl. 11:30 - 14:00
   
High Tea Alla daga á VOX Bar frá kl. 14:00 - 16:30