VOX Heim

 

Taktu Brunchinn heim frá VOX Brasserie 

Vox brunc

Hinn margrómađi Vox Brasserie Brunch verđur á sínum stađ um helgar. Á međan fjöldatakmarkanir ríkja er hann ţó međ breyttu sniđi. Viđ fćrum hlađborđiđ á borđ fyrir gesti okkar til ađ deila saman og njóta.
Ţađ er ţó ljóst ađ viđ getum ekki tekiđ á móti öllum sem til okkar vilja koma og er ţví líka mögulegt ađ fá Brunchinn heim. Lágmarksfjöldi fyrir heimtöku er 4 skammtar.
VOX Brasserie Brunch samanstendur af eftirfarandi réttum

Brauđ & salöt

Súrdeigsbrauđ
Croissant
Eggjasalat
Ţeytt smjör

Skurđerí

Roastbeef Gremolada.
Parmaskinka, ólívur og parmesanostur.
Kalkúnabringa, hnetur og kryddjurtir.
Grafinn lax og sinnepssósa

Brauđmeti međ áleggi

Avacadó toast
Vaffla og tćtt önd

Sćtt & gott

Skornir ferskir ávextir
Ostakaka međ berjasósu
Amerískar pönnukökur nutella og hlynsýrópi 
Brownie međ hvítsúkkulađimús

Okkar vinsćlustu brunch réttir

Egg Benedikt
Eggjakaka međ beikon kurli
Lambaspjót í krydduđum hnetuhjúp


Pöntun ţarf ađ berast fyrir kl. 15:00 daginn fyrir afhendingu.

Verđ fyrir fjóra: 17.600,- eđa 4.400,- á mann.
Lágmarksfjöldi er fjórir.

Fjöldi miđast svo alltaf viđ sléttar tölur. 2, 4, 6 o.s.frv.

 

Wellingtonveisla heima frá VOX Brasserie 

Wellington

3ja rétta Wellington veisla heima.

Fyrirhafnarlítiđ gestabođ heima hjá ţér - viđ undirbúum og ţú klárar ađ elda. Ţú einfaldlega sćkir til okkar 3 rétti ađ hćtti Vox Brasseríe

  • Skelfisksúpa Vox Brasseríe - Međlćti: Rćkjur, humar og hörpudiskur.
  • Beef Wellington - Međlćti: Rauđvínssósa, fondant kartöflur og rótargrćnmeti.
  • Karamellu-súkkulađimús

Súpan er afhent tilbúin til hitunar.
Wellington steikin - nautalundin er vafin í deig og er tilbúin í ofninn, grćnmetiđ og sósan tilbúin til upphitunar. Eldunartíminn er u.ţ.b. 30 mín. Einfaldara getur ţađ ekki veriđ .
Eldunarleiđbeiningar fylgja međ.

Pöntun ţarf ađ berast fyrir kl. 14:00 daginn fyrir afhendingu.

Verđ fyrir tvo: 12.900,- 
Lágmarksfjöldi er tveir. Fjöldi miđast svo alltaf viđ sléttar tölur. 2, 4, 6 o.s.frv.

Smelltu hér til ađ panta

Einnig í bođi ađ kaupa sem gjafabréf - smelliđ hér

 

Vinsamlegast pantiđ í pöntunarkerfinu okkar eđa sendiđ á [email protected]

 

 

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy