VOX Heim

Eldum heima - međ VOX Brasserie

Í ljósi takmarkanna í ţjóđfélaginu langar okkur ađ bjóđa ţér ađ elda rétti ađ hćtti VOX međ okkur.

Hér ađ neđan má sjá ţá rétti sem viđ viljum elda heima međ ţér.

Pantanir í síma 444-5050 og [email protected]


 

VOX Beef Wellington heima VOX Wellington

Klassísk nauta Wellington steik ađ hćtti VOX Brasserie. Sláđu upp eđal veislu heima međ ađstođ okkar. Wellington steikin afhendist vafin inn í deig og tilbúin í ofninn. Eldunin er einföld og tekur u.ţ.b. 30 mínútur.

Međlćti: Rauđvínssósa, fondant kartöflur og rótargrćnmeti.

Góđar leiđbeiningar fylgja međ.

Pöntun ţarf ađ berast fyrir kl: 14 daginn áđur.

Verđ fyrir tvo: 8.900,- 
Lágmarksfjöldi er tveir. Fjöldi miđast svo alltaf viđ sléttar tölur. 2, 4, 6 o.s.frv.

Hćgt ađ sćkja frá kl: 15:00 daginn eftir pöntun*
Ekki er sent nema viđtakandi greiđi sjálfur fyrir aksturinn.Skelfiskssúpa VOX  heimaVOX Skelfiskssúpa

Okkar ómótstćđilega skelfiskssúpa og einn vinsćlasti réttur VOX frá upphafi getur ţú nú tekiđ međ heim. Afhendist tilbúin til upphitunar og tekur ađeins nokkrar mínútur ađ elda.

Međlćti: Rćkjur, humar og hörpudiskur.

Góđar leiđbeiningar fylgja međ.

Pöntun ţarf ađ berast fyrir kl: 14 daginn áđur.

Verđ: 3.900,- ltr
Einn líter miđast viđ 4 fullorđna í forrétt eđa tvo fullorđna í ađalrétt.

Hćgt ađ sćkja frá kl: 15:00 daginn eftir pöntun*
Ekki er sent nema viđtakandi greiđi sjálfur fyrir aksturinn.


 

Pantanir í síma 444-5050 og [email protected]

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy