Jóla Hádegi VOX
Hádegis jólahlaðborð
Frá 17. nóvember setjum við hið sívinsæla hádegisverðarhlaðborð VOX í jólabúning og kjörið að bóka hópinn þinn í notalega upphitun fyrir jólahátíðina. Hádegis jólahlaðborðið er í boði alla virka daga til 31. desember.
Verð:
Fullorðnir 7.500,-
Börn 5 ára til og með 11 ára 5.000,-
Börn 4 ára og yngri gjaldfrjálst með fullorðnum
Hægt er að bóka borð hjá okkur 11:30, 12:00, 13:30 & 14:00
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.