Fara í efni

FOOD & FUN 2024

Vox Food and FunVox býður Ricardo Acquista sem yfirmatreiðslumann á Food and Fun 2024.

Ricardo Acquista, er Argentínskur matreiðslumaður sem hefur starfaði í meira en 16.ár. Hann hefur unnið til margra verðlauna og starfað með þekktum matreiðslumönnum um allan heim. 

The Food and Fun matseðillinn verður í boði 6 - 10 mars. 

 

 

 

 

FOOD & FUN MATSEÐILL

LYSTAUKAR

Trucha ártica Marinada
Marineraður silungur með dilli og sítrónu
˜
Vieiras de azafrán
Hörpuskel með parma skinku froðu
˜
Buceo Manual Erizo de Mar, Langostinos y Huevas de Lumpo
Ígulker að vestan með humar-tartar og grásleppuhrognum

FORRÉTTIR

Vieiras de azafrán
Hörpuskel með parma skinku froðu

Bacalao al pil pil
Hægeldaður þorskur með Pil Pil-sósu
˜
Mirlo Marinado en Miel y Mix de Pimientas
Hunangsmaríneraður svartfugl með sætkartöflu mús og soðgljáa

AÐALRÉTTUR

Lomo de Cordero con Costra de Pesto
Grillað lamb með pestóhjúp, íslensku bok choi og rauðvínssósu

EFTIRRÉTTUR

Flan de Huevo con Tostadas Francesas
Karamellíserað eggjaflan með vanillufroðu

 

Verð 11,900 ISK per mann.

Bóka borð