Fara í efni

Jólahlaðborð Sunnudagskvöld

Við ætlum að vera með Jólahlaðborð í boði Sunnudagskvöld í Desember.
Dagsetningar í boði eru 1 Desember, 8 Desember og 15 Desember.
Verð fyrir 11 ára og eldri er 12.900 kr
Verð fyrir 5-11 ára er 6.900 kr
Frítt fyrir 4 ára og yngri.

Bóka borð

Jólahlaðborð á VOX

 

Jólahlaðborð

FORRÉTTIR
Úrval af síld
Rjómalöguð humarsúpa
Blandað skelfisksalat
Grafinn lax með sinnepssósu að hætti hússins
Reyktur lax og piparrótarsósa
Kalkúnabringa með fyllingu
Hangikjöt með grænum baunum
Hreindýra-pâté með sultuðum bláberjum
Hamborgahryggur með sinnepsgljáa og ananas

SUSHI
Okkar rómaða sushi og tilheyrandi meðlæti
(hefðbundið og vegan)

KALDIR AÐALRÉTTIR
Hamborgarhryggur með sinnepsgljáa
Kalkúnabringa, steikt með salvíu, lauk og eplum
Hangikjöt og uppstúf

VEGAN
Blandað laufsalat með vinaigrette
Rauðrófusalat með kryddjurtum
Hnetusteik á steiktu jólasalati með chimichurri
Ofnsteiktar kartöflur og rótargrænmeti
Blómkál með villisveppa ragout, brauðteningum og sveppa dashi

MEÐLÆTI

Waldorf-salat
Ferskt salat
Tómatar, fetaostur og sultaður rauðlaukur
Sætkartöflusalat með ristuðum hnetum
Rauðkál með appelsínu og kanil
Kartöflur með múskat
Steikt grænmeti (V)
Sykurbrúnaðar kartöflur

HEITIR RÉTTIR
Nautalund með bearnaise sósu
Grísapurusteik með portvín sósu
Rauðspretta með remúlaði og steiktum lauk
Lambalæri með timjan og hvítlauk

EFTIRRÉTTIR
Risalamande með kirsuberjasósu
Sérrítriffli
Créme brûlée
Frönsk súkkulaðikaka
Eplabaka með stjörnuanís
Hindberjamús með jólagljáa
Blandaðir sætir bitar
Súkkulaðibrunnur ásamt ávöxtum