Jólahlaðborð Sunnudagskvöld
Við ætlum að vera með Jólahlaðborð í boði Sunnudagskvöld í Desember.
Dagsetningar í boði eru 1 Desember, 8 Desember og 15 Desember.
Verð fyrir 11 ára og eldri er 12.900 kr
Verð fyrir 5-11 ára er 6.900 kr
Frítt fyrir 4 ára og yngri.
Jólahlaðborð á VOX
Jólahlaðborð
FORRÉTTIR Úrval af síld Rjómalöguð humarsúpa Blandað skelfisksalat Grafinn lax með sinnepssósu að hætti hússins Reyktur lax og piparrótarsósa Kalkúnabringa með fyllingu Hangikjöt með grænum baunum Hreindýra-pâté með sultuðum bláberjum Hamborgahryggur með sinnepsgljáa og ananas SUSHI Okkar rómaða sushi og tilheyrandi meðlæti (hefðbundið og vegan) KALDIR AÐALRÉTTIR Hamborgarhryggur með sinnepsgljáa Kalkúnabringa, steikt með salvíu, lauk og eplum Hangikjöt og uppstúf |
VEGAN |
HEITIR RÉTTIR Nautalund með bearnaise sósu Grísapurusteik með portvín sósu Rauðspretta með remúlaði og steiktum lauk Lambalæri með timjan og hvítlauk |
EFTIRRÉTTIR |