Fermingar
Við á VOX og Hilton erum með mikla reynslu í að sjá um fermingaveislur. Með fagfólk í hverju rúmi sérsníðum við þjónustuna að þörfum hvers og eins. Við á VOX sjáum til að þess að fermingarveislan verði að ljúfri minningu fyrir fermingarbarnið og aðstandendur þess.
- Fjölbreyttir matseðlar
- Hentar vel fyrir stórar sem smáar fermingaveislur
- Kokkarnir á Vox galdra fram veislumat sem leikur við bragðlaukana - allt eldað á staðnum
- Tæknileg þjónusta - endalausir möguleikar
- Sérsniðin þjónusta að hverjum og einum
Fermingarseðlar Hilton Reykjavík Nordica - Smelltu hér
- Fermingarbrunch
- Fermingarkaffihlaðborð
- Fermingarsteikarhlaðborð
- Fermingarstuðborð
Allar nánari upplýsingar og tilboðsbeiðnir í síma 444 5050 eða í tölvupósti á vox(hjá)vox.is.