Fara í efni

VOX Hádegi

Hádegisverðarhlaðborð alla virka daga á VOX Brasserie.

Í hádeginu bjóðum við upp á girnilegt hádegisverðarhlaðborð á Vox Brasserie.

Á hlaðborðinu eru meðal annars súpa dagsins og nýbakað brauð. Gestir geta sett saman sitt eigið salat, úr úrvali af laufsalati, núðlum, og próteini. Skemmtilegt að setja síðan hnetur og fræ á toppinn.

Á hlaðborðinu er einnig sushi ásamt meðlæti og ávallt er heitur vegan, kjöt og fiskréttur dagsins ásamt viðeigandi meðlæti.

Eftirréttaborðið er svo stórglæsilegt og skartar okkar klassísku VOX eftirréttum.

Fullorðnir 4.900,-
Börn fædd 2008 - 2014 3.500,-
Börn fædd 2015 eða síðar - innifalið með fullorðnum

VOX Klassík


 

Súpa dagsins

Ásamt nýbökuðu brauði

Kr. 2.400

Sesarsalat

Romaine-salat, gúrka, sesardressing, brauðteningar og parmesanostur
Bættu við: beikon 600,-/ kjúklingur 600,- / Oump 600,-

Kr. 2.800

Árstíðasalat

Fennell, avocado, sellerí, blóðappelsínur, stökkt quinoa og Dijon vinaigrette

Bættu við: Beikon: 600,- / Kjúklingur: 600,- 
Tætt Oupmh: 600,-

Kr. 3.300

Bakað grasker (V)

Granatepli, hátíðarsalat, skarlottulauk relish, fræ

Kr. 4.100

Fiskur & franskar

Þorskur í bjórdeigi með frönskum og tartarsósu

Kr. 4.100

VOX Klúbbsamloka

Kjúklingur, beikon, klettasalat, tómatar og klúbbsósa. Borin fram með frönskum kartöflum

Kr. 3.300

Avocado "toast"

Súrdeigsbrauð, klettasalat, avókadó, grillaður halloumiostur og sýrður eldpipar

Kr. 3.000

Naut & franskar 

Nautalund, stökkar franskar kartöflur og bérnaise sósa

Kr. 5.900

VOX hamborgari

Iceberg-salat, sýrður salatlaukur, tómatur, beikon, dijonnaise, cheddar ostur og franskar kartöflur

Kr. 3.300

VOX Vegan borgari

Moving mountains borgari, portobello sveppur, tómatur, ostur, sýrður salat laukur, dijonnaise og franskar kartöflur

Kr. 3.300

Meðlæti

Franskar kartöflur (Vegan)

Sætkartöflufranskar

Bernaise sósa

Tómatsósa/Majónes/BBQ/Kokteilsósa

Kr. 900

Kr. 900

Kr. 500

Kr. 300

 

Barbitar


 

Tígrisrækjur, 8 stk. Kr. 2000
Beikondöðlur, 8 stk (Vegan) Kr. 2000
Djúpsteikt maki-rúlla Kr. 2000
Kóreskir kjúklingavængir með austurlenskri kryddsósu Kr. 2000
Blómkáls "vængir" (Vegan) Kr. 2000

 

Plattar - fullkomið að deila


 

Bakaður ostur

Hvítmygluostur í hunangs hjúp, krydduðum hnetum, heimagerðu chutney og steiktu brauði

Kr. 2.700

VOX Brasserie nachos

VOX Brasserie nachos með guacamole

Kr. 2.000

Skurðerí

Íslenskir ostar, chorizo pylsa, hráskinka, ólífur og sýrt grænmeti

Kr. 3.800

Blandaðir barbitar

Tempura rækjur, bacon vafðar döðlur, djúpsteikt maki, kóreskir kjúklingavængir
og blómkáls “vængir”

Kr. 2.800 

Sætir bitar

Makkarónur, súkkulaði truffla, möndlukaka, heimalagaðar Sörur og fersk ber

Kr. 2.000 

Eftirréttir


 

Súkkulaðimús

Súkkulaðimús með kóngasveppum, brandísnaps, sultuð krækiber og pralín

Kr. 2.400