Fara í efni

VOX Brunch

Brunch á VOX Brasserie - ævintýri helgarinnar 

Vox brunc

Hið margrómaða Jóla brunch hlaðborð VOX er á sínum stað um helgar. 

VOX brunch samanstendur af eftirfarandi réttum

Brauðmeti:
Nýbakað brauð, Rúgbrauð, Laufabrauð & smjör
Croissant.

Sushi : 
Okkar rómaða Sushi & tilheyrandi meðlæti

 

Forréttir:
Síldar : Karrýsíld, steikt síld & Jólasíld
Blandað skelfisk salat
Hvannar Grafinn lax með sinnepssósu
Reyktur lax & piparrótarsósa
Confit önd með granatepli gremolata
Hreindýrapaté með sultuðum bláberjum

Meðlæti : 
Waldorfsalat
Ferskt slat
Tómatar, fetaostur & súrsaður rauðlaukur
Rauðrófusalat með kryddjurtum
Sætkartöflusalat með ristuðum hnetum
Heimalagað rauðkál með appelsínu & kanil
Ostagljáðar kartöflur með beikoni & steinselju
Sykurbrúnaðar kartöflur

Brunch Réttir :
Egg Benedtikt
Bacon, eggjahræra, bakaðar baunir
Álegg : Skinka, kjúklingaálegg & ostur
Amerískar Pönnukökur, síróp, nutella & flórsykur

Heitir réttir
Lambalæri í blóðbergi & hvítlauk
Grísa purusteik að dönskum hætti
Bökuð lifrakæfa með beikon & sveppum
Portvínssoð sósa
Villisveppa sósa

Fiskur & vegan:
Rauðspretta, remúlaði & steiktur laukur
Svartbaunabuff, bakað blómkál & kryddjurta olía

 

Eftirréttir:
Súkkulaðigosbrunnur, ávextir & sykurpúðar
Ris a la mande með kirsuberjum
Sherry triffle
Créme brûlée
Frönsk súkkulaði kaka
Eplabaka
Marengstoppar & hvít súkkulaði frauð
Brún randalína
Íslenskar smákökur, konfekt & sörur

 


VOX Brunch í boði alla laugardaga, sunnudaga frá 11:30-14:00 fram til 1 Janúar 2023

Verð: 7.900,- á mann.
Börn 5-11 ára: 5.900,-
Börn 0-5 ára : Borða frítt með fullorðnum

Smelltu hér til að bóka borð.