Fara í efni

VOX Brunch

Brunch á VOX Brasserie - ævintýri helgarinnar 

Vox brunc

Hið margrómaða brunch hlaðborð VOX er á sínum stað um helgar. 

VOX brunch samanstendur af eftirfarandi réttum

Brauðmeti:
Nýbakað brauð,Croissant & smjör

Sushi : 
Okkar rómaða Sushi & tilheyrandi meðlæti

 

Forréttir:
Roast Beef
Hvannar Grafinn lax með sinnepssósu
Reyktur lax & piparrótarsósa
Sjávarrétta salat
Agúrku & vatnsmelónu salat
Miðjarðahafs Byggsalat

Meðlæti : 
Ferskt slat
Rauðrófur & Epli
Sætkartöflusalat með ristuðum hnetum
Kartöflur

Brunch réttir :
Egg Benedikt
Bacon, eggjahræra, bakaðar baunir
Amerískar Pönnukökur, síróp, nutella & flórsykur

Heitir réttir
Tvær Tegundir af Kjöti
Gljáð rótargrænmeti
Tvær tegundir af sósuEftirréttir:
Súkkulaðigosbrunnur, ávextir & sykurpúðar
Karamellu súkkulaði-mousse
Heit Súkkulaðikaka
Créme brûlée
Ávaxtasalat
Ostabakki
Mini Muffins & blandaðir Kökubitar, makkarónur

 


VOX Brunch í boði alla laugardaga, sunnudaga frá 11:30-14:00 ásamt rauðum dögum.

Verð: 7.500,- á mann.
Börn 5-11 ára: 5.500,-
Börn 4 ára og yngri borða frítt með fullorðnum

Smelltu hér til að bóka borð.

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.