Jólin á VOX
Verið velkomin á VOX Brasserie á aðventunni. Hvort sem tilefnið er huggulegur brunch með fjölskyldunni, hátíðleg skemmtun með vinnufélögunum eða ljúft jólahádegisdeit þá hentar VOX við öll tilefni, stór eða smá.
Jólahlaðborð Vox | Jólahádegi | Jólabröns
Jólahlaðborð á VOX
Við kynnum til leiks Jólahlaðborð á VOX Brasserie sem verður í boði fimmtudaga til laugardaga frá 15. nóvember og fram að jólum.
Jólahlaðborð
FORRÉTTIR Úrval af síld Rjómalöguð humarsúpa Blandað skelfisksalat Grafinn lax með sinnepssósu að hætti hússins Reyktur lax og piparrótarsósa Kalkúnabringa með fyllingu Hangikjöt með grænum baunum Hreindýra-pâté með sultuðum bláberjum Hamborgahryggur með sinnepsgljáa og ananas SUSHI Okkar rómaða sushi og tilheyrandi meðlæti (hefðbundið og vegan) KALDIR AÐALRÉTTIR Hamborgarhryggur með sinnepsgljáa Kalkúnabringa, steikt með salvíu, lauk og eplum Hangikjöt og uppstúf |
VEGAN |
HEITIR RÉTTIR Naut Wellington með bearnaise sósu Grísapurusteik með portvín sósu Rauðspretta með remúlaði og steiktum lauk Lambalæri með timjan og hvítlauk |
EFTIRRÉTTIR |
15.900 á mann
Jólabröns
Jólabröns á Hilton hefur heldur betur fest sig í sessi sem hluti af undirbúningi jólanna hjá fjölmörgum, jafnt fjölskyldum, fyrirtækjum sem vinahópum.
Jólabröns hefst 16.nóvember og er í boði allar helgar og á rauðum dögum til 1 Janúar 2025
Verð:
Fullorðnir 8.000,-
Börn 5 ára til og með 11 ára 5.000,-
Börn 4 ára og yngri gjaldfrjálst með fullorðnum
FORRÉTTIR Síld: Karrísíld, jólasíld Blandað skelfisksalat Grafinn lax með sinnepssósu að hætti hússins Reyktur lax og piparrótarsósa Hreindýra-pâté með sultuðum bláberjum Avókadósalat með bragðmikilli chili-dressingu, stökkum hrísgrjónum og hvítlauksbrauðskruðeríi (V) SUSHI Okkar rómaða sushi og tilheyrandi meðlæti (hefðbundið og vegan) KALDIR AÐALRÉTTIR Hamborgarhryggur með sinnepsgljáa Kalkúnabringa, steikt með salvíu, lauk og eplum Hangikjöt og uppstúf |
VEGAN |
HEITIR RÉTTIR Lambalæri með blóðbergi og hvítlauk Grísapurusteik að dönskum hætti Bökuð lifrarkæfa með beikoni og sveppum Rauðspretta, remúlaði og steiktur laukur Portvínssoðsósa Villisveppasósa |
EFTIRRÉTTIR |
Við mælum með að bóka jólabrönsinn í tíma því oft komast færri að en vilja.
Hægt er að bóka borð hjá okkur 11:30, 12:00, 13:30 & 14:00
Hádegis jólahlaðborð
Frá 18. nóvember setjum við hið sívinsæla hádegisverðarhlaðborð VOX í jólabúning og kjörið að bóka hópinn þinn í notalega upphitun fyrir jólahátíðina.
Hádegis jólahlaðborðið er í boði alla virka daga til 27.desember.
Verð:
Fullorðnir 7.000,-
Börn 5 ára til og með 11 ára 4.000,-
Börn 4 ára og yngri gjaldfrjálst með fullorðnum
Hægt er að bóka borð hjá okkur 11:30, 12:00, 13:30 & 14:00
Fjölbreyttar jólastundir á VOX
Viltu halda jólaboð, hafa jólalegan fund, ertu í partýstuði eða ertu að leita að gæðastund?
Þú færð nánari upplýsingar í síma 444-5050 eða með tölvupósti á netfangið á vox@vox.is