VOX Club

VOX Club er nýtt fjölnota viđburđarými sem fengiđ hefur nafniđ VOX Club. Hugmyndin ađ baki VOX Club er ađ ţar sé bođiđ upp á hrárri umgjörđ en hefur ţekkst á VOX og Hilton Reykjavík Nordica. VOX Club er skemmtilegt fundarherbergi fyrir ţá sem vilja hugsa ađeins út fyrir kassann eđa skapa sinn eigin ćvintýraheim. Í ţessu rými eru innréttingar og húsgögn fćranleg og áhersla lögđ á ađ búa til nýja upplifun fyrir gesti.

VOX Club er beintengt VOX Restaurant sem getur ţjónustađ allt ađ 350 manns í sitjandi borđhaldi á VOX Restaurant og VOX Club. Enn fremur er hćgt ađ opna inn í ráđstefnu- og veislusali á jarđhćđ sem aftur eykur möguleika á nýtingu.

Međ VOX Club opnast skemmtilegur möguleiki fyrir stórviđburđi: Sýningar, árshátíđir og fleira. Viđ getum nú tekiđ á móti allt ađ 2000 manna viđburđum ţar sem hćgt er ađ setja upp mismunandi ţemu á hverju svćđi sem aftur eykur líkurnar á ţví ađ gestir geti notiđ fjölbreyttra veitinga og upplifađ húsiđ hver á sinn hátt.

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy