Kvöldmatseđill

Forréttir

Hörpuskel & ígulker

Hörpuskel, ígulkersfrođa, kavíar, sjávartruffla & ţangskegg

Kr. 2.990

Aspas & Trufflur

Hvítur aspas, trufflur, súrdeigsmylsna & lífrćnt egg

Kr. 2.390

Kolkrabbi

Kolkrabbi, sýrđur rjómi, sítróna, bjarnarlaukur, hafţyrnisber & kasjúhnetur

Kr. 2.990 

Leturhumar

Íslenskur leturhumar, tómatar, skessujurt & lardo.

Kr. 3.390

Ţorskhnakki & Kinnar

Reyktar ţorskkinnar, ţorskhnakki, seljurót, blađ sellerí, heslihnetur, epli & smjörsósa

Kr. 2.290

 

Ađalréttir

Lamb

Lambamjöđm marineruđ í íslenskum kryddjurtum, eggaldin, hvönn, kínóa, blađkál, misó & appelsínugljái.

Kr. 5.490

Flúra

Flúra, blađlaukur, sýrđar radísur, gulbeđur, gullaugu & blađlauksfrođa.

Kr. 4.690

Bleikja

Bleikja, grćnn aspas, silungahrogn, piparrót, grćnertur, hleypt egg & brokkólíni

Kr. 4.690

Naut

íslensk nautalund, svartrót, gerjađur hvítlaukur, kartöflur, fennel,möndlur & garđablóđbergsgljái.

Kr. 5.890

Önd

Confit andalćri, kartöflumús, maís, vorlaukur & yuzugljái.

Kr. 4.990

 

Ađ hćtti VOX

Ţriggja rétta seđill ađ hćtti VOX

Kr. 8.900

- Međ drykkjum

Kr. 13.800 

Vinsamlega athugiđ ađ ţessi matseđill er eingöngu afgreiddur fyrir allt borđiđ

 

 

Eftirréttir

Sítrónutart

Sítrónu curd, mjólkurís, möndlur og hunang

Kr. 2.650 

Jarđarber og gulrćtur

Jarđarber, ástríđu aldin og gulrótarsorbet

Kr. 2.650 

Kirsuber og súkkulađi

Caramelía súkkulađimús, kirsuber, sýrđur rjómi og kirsuberjasorbet

Kr. 2.790 

VOX mćlir međ

Frá Reykjavík Distillery kemur rabarbara - alíslenskur líkjör, sem endurspeglar hreinleika íslenskrar náttúru

Kr. 1.200

 

 

VOX Restaurant

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy