Take away
Smelltu hér til ađ panta
Smelltu hér til ađ panta
allar helgar
21. apríl - 2. maí
VOX Brasserie & bar er glćsilegur veitingastađur ţar sem hráefni nýtur sín til fulls og ţá sérstaklega ţađ íslenska.
Áhersla er lögđ á nćrtćkt hráefni og endurnýjun hefđa, en kraumandi metnađur ljćr réttunum heimsborgarlegt yfirbragđ.
VOX býđur upp á frábćra ţjónustu og ađstöđu ţegar kemur ađ árshátíđum, brúđkaupum, kokteilbođum og annarskonar viđburđum