Food and Fun 2015 á VOX

Food and Fun 2015 á VOX
Food and Fun 2015

Ţađ var mikiđ um dýrđir hjá okkur á Food and Fun. Viđ fengum til okkar Hussein Mustapha yfirkokk á Mielcke & Hurtigkarl í Kaupmannahöfn. Matseđillinn var spennandi og hér leyfum viđ ykkur ađ kíkja á bakviđ tjöldin. 

Hér má sjá myndir frá Food and Fun.


VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy