Fara í efni

Food and Fun á VOX 2014

Food and Fun á VOX
Food and Fun á VOX
Food and Fun hátíðin sem er haldin ár hvert verður að þessu sinni dagana 26. febrúar - 2. mars. VOX mun eins og endra nær taka þátt í hátíðinni og verður gestakokkurinn enginn annar en Sven Erik Renaa frá Noregi

Food and Fun hátíðin sem er haldin ár hvert verður að þessu sinni dagana 26. febrúar - 2. mars.  VOX mun eins og endra nær taka þátt í hátíðinni og verður gestakokkurinn engir aðrir en Sven Erik Renaa og Fredrik Log frá Noregi. 

Matseðill án vína er kr. 7.990.  Smelltu hér til að skoða matseðilinn.

Smelltu hér til að skoða upplýsingar um Food and Fun hátíðina

Smelltu hér til að sjá upplýsingar um gestakokkinn - Sven Erik Renaa

Borðapantanir á vox@vox.is og í síma 444 5050