Fara í efni

Okkar fólk sigursælt á Íslandsmeistaramóti barþjóna

Guðmundur Sigtryggsson, Íslandsmeistari barþjóna
Guðmundur Sigtryggsson, Íslandsmeistari barþjóna
Guðmundur Sigtryggsson barþjónn á VOX sigraði á Íslandsmeistaramóti barþjóna sem fór fram í gær 17. febrúar. Einnig sigraði hann í Reykjavik Cocktail weekend keppninni með besta drykkinn. Þá sigraði Elna María Tómasdóttir keppni í faglegum vinnubrögðum.

Guðmundur Sigtryggsson barþjónn með meiru á VOX sigraði á Íslandsmeistaramóti barþjóna sem fór fram í gær 17. febrúar.  Einnig sigraði hann í Reykjavik Cocktail weekend keppninni með besta drykkinn - Windmill.  

Veitt voru verðlaun í faglegum vinnubrögðum og sigraði okkar kona Elna María Tómasdóttir í þeirri keppni. 

Smelltu hér til að sjá nánar um keppnina.