Fara í efni

Reykjavík Cocktail Weekend

Guðmundur Sigtryggsson, Íslandsmeistari barþjóna
Guðmundur Sigtryggsson, Íslandsmeistari barþjóna
Guðmundur Sigtryggsson er fjórfaldur Íslandsmeistari barþjóna og sá fyrsti sem nær þeim heiðri hér á landi. Guðmundur lagar kokteila á VOX Bar á Hilton Reykjavík Nordica og hefur titil að verja um helgina þegar Íslandsmeistaramótið fer fram í 50 ára afmæliskeppni Barþjónaklúbbs Íslands.

Guðmundur Sigtryggsson er fjórfaldur Íslandsmeistari barþjóna og sá fyrsti sem nær þeim heiðri hér á landi. Guðmundur lagar kokteila á VOX Bar á Hilton Reykjavík Nordica og hefur titil að verja um helgina þegar Íslandsmeistaramótið fer fram í 50 ára afmæliskeppni Barþjónaklúbbs Íslands.  Guðmundur varð fyrst Íslandsmeistari árið 2006 og svo aftur 2010, 2011 og 2013. 

Íslandsmeistaramótið fer fram á Hilton Reykjavík Nordica sunnudaginn 16. febrúar. 

Smelltu hér til að lesa viðtal við Guðmund - Birt í Fréttablaðinu 12. febrúar 2014