Fara í efni

Sigurvegarar í Eftirréttur ársins 2012

Fannar Vernharðsson, matreiðslumaður á Vox, bar sigur úr býtum í eftirréttakeppni ársins 2012 en keppnin var haldin í 6. nóvember. 36 voru skráðir til keppni og var keppnin spennandi, að því er fram kemur í frétt á vefnum Freisting.is

Fannar VernharðssonFannar Vernharðsson, matreiðslumaður á Vox, bar sigur úr býtum í eftirréttakeppni ársins 2012 en keppnin var haldin í 6. nóvember. 36 voru skráðir til keppni og var keppnin spennandi, að því er fram kemur í frétt á vefnum Freisting.is

 

 

Í öðru sæti var Stefán Hrafn Sigfússon í Mosfellsbakaríi og í þriðja var Hermann Þór Marínósson á Vox. Þetta er þriðja árið í röð sem keppnin er haldin og fjölgar keppendum ár frá ári.

Við óskum Fannari og Hermanni Þór innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.  Við erum svo sannarlega stolt af því að eiga svona hæfileikaríka matreiðslumenn.