Sumar og sól á VOX

Sumariđ er loksins komiđ og kokkarnir á VOX eru komnir í sumarskapiđ. Af ţví tilefni bjóđum viđ árstíđarmatseđilinn okkar međ sumar áherslum ţar sem viđ nýtum ferskasta hráefniđ sem völ er á.

Komdu á VOX og bragđađu alvöru íslenskt sumar.

 

ÁRSTÍĐIN

Tómatar og skelfiskur

Tómatar frá Inga á Sólheimum,  rćkja og hörpuskel marineruđ í hafţyrni, skessujurt

 

Silungur

Léttgrafinn regnbogasilungur, fingurkál, jarđskokkaseyđi, hrogn, gúrka

 

Naut hangiđ í 2 mánuđi

Brenndar nautaţynnur, radísur, grásleppuhrogn, grćnkál

 

Hross

Hrossalund, laukar, spergill, reyktur mergur, hvönn

 

Jarđarber

Íslensk jarđarber, jógúrt, múslí, greni

 

 

 

Matseđill Kr. 9.900
Međ vínum Kr. 19.800 

 

Vinsamlegast athugiđ ađ ţessi matseđill er eingöngu afgreiddur fyrir allt borđiđ.

 

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy