Fara í efni

Sumar og sól á VOX

Sumarið er loksins komið og kokkarnir á VOX eru komnir í sumarskapið. Af því tilefni bjóðum við árstíðarmatseðilinn okkar með sumar áherslum þar sem við nýtum ferskasta hráefnið sem völ er á.

Komdu á VOX og bragðaðu alvöru íslenskt sumar.

 

ÁRSTÍÐIN

Tómatar og skelfiskur

Tómatar frá Inga á Sólheimum,  rækja og hörpuskel marineruð í hafþyrni, skessujurt

 

Silungur

Léttgrafinn regnbogasilungur, fingurkál, jarðskokkaseyði, hrogn, gúrka

 

Naut hangið í 2 mánuði

Brenndar nautaþynnur, radísur, grásleppuhrogn, grænkál

 

Hross

Hrossalund, laukar, spergill, reyktur mergur, hvönn

 

Jarðarber

Íslensk jarðarber, jógúrt, múslí, greni

 

 

 

Matseðill Kr. 9.900
Með vínum Kr. 19.800 

 

Vinsamlegast athugið að þessi matseðill er eingöngu afgreiddur fyrir allt borðið.